Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 15.02.1985, Blaðsíða 44
28 LÆKNABLADIÐ Handlæknisfræöivitjun Svæfingalæknisfræði Húd- og kýnsjúkdómafræði Munnleg handlæknisfræði Háls + nef + eyrna-sjúkdómar 1 1 , 1 J 1 , h t 'i I1 Taugasjúkdómafræði Heilbrigðisfræði . i .1 >1—i1- Félagslæknisfræði 'i Skrifleg handlæknisfræði h—í— L Augnsjúkdómafræði Barnasjúkdómafræði ii , Geðsjúkdómafræði Lyflæknisfræðivitjun Endurhæfingarfræði Tölfræði Skrifleg lyflæknisfræði Sýkla- og ónæmisfræði Sálarfræði Eðlisfræði Efnafræði 1 Efnafræði II 1 i 1. 1 , ) i' i * * i 1 , 1 r i r1 ‘ 1 i * * i •T4' I1 1 44 * Lyfja- og eiturefnafræði Lífefnafræði Líffæra/lífeðlisfræði 'l V. r Einkunn 5 0 6.0 7Æ 8^0 9.0 10.0 Stjörnur tákna fylgni greinanna við aðaleinkunn, sem hér segir: r2= .30-.34 r2 > .35 Mynd 5. Medaleinkunn og stadalfrávik í einstökum námsgreinum. ber paö meö sér, að einkunnagjöf á víðu sviöi (0,8 til 1,2) hefur oftar en ekki í för með sér góða fylgni við aðaleinkunn. Greinar með þrönga einkunnadreifingu hafa lélega fylgni. Nokkrar greinar sýna góða dreifingu, en lélega fylgni. Eflaust má hugsa sér margar skýr- ingar á pessu. Tölfræði er t.d. með næst bestu dreifingu en tiltölulega litla fylgni. Mögulegt er að tölfræði sé pað sérhæfð grein að hæfni í henni sýni litla fylgni við aðrar einkunnir í læknisfræði. Ætla má, að góð pekking í grunngreinum auðveldi skilning á námsgreinum, sem kenndar eru síðar í náminu. Því var athugað fylgni einkunna í nokkrum grunngreinum og skrif- legri lyflæknisfræði. Síðarnefnda greinin var valin, sem fulltrúi lokagreina vegna pess, að hún fylgir aðaleinkunn best. Sterkast var samband líffærameinnafræði og lyflæknis- fræði (r: 0,45), en marktækt samband fannst einnig við lyfja- og eiturefnafræði (r: 0,30), Iífeðlisfræði (r: 0,28) og lífefnafræði (r: 0,27). Ekki var reiknuð fylgni við fleiri grunn- greinar. Heimilislæknisfræði Kvensjúkdómafræði Svæfingalæknisfræði Skrifleg handlæknisfræði Handlæknisfræðivitjun Geðsjúkdómafræði Augnsjúkdómafræði Endurhæfingarfræði Félagslæknisfræði Lyflæknisfræðivitjun Háls + nef + eyrna-sjúkdómar Heilbrigðisfræði Líffæra/lífeðlisfræði Munnleg handlæknisfræði Skrifleg lyflæknisfræði Líffærameinafræði Líffærafræði II Munnleg lyflæknisfræði Barnasjúkdómafræði Taugasjúkdómafræði Lífefnafræði Lífeðlisfræði Geislalæknisfræði Sýkla- og ónæmifræði Líffærafræði I Réttarlæknisfræði Húð- og kynssjúkdómafræði Sálarfræði Lyfja- og eiturefnafræði Efnafræði I Efnafræði II Tölfræði Eðlisfræði Stjörnur tákna fylgni við aðaleinkunn, sem hér segir: r2 = .30—.35 r2 > .35 Mynd 6. Stadalfrávík í einstökum nánmsgreinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.