Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.02.1985, Page 44

Læknablaðið - 15.02.1985, Page 44
28 LÆKNABLADIÐ Handlæknisfræöivitjun Svæfingalæknisfræði Húd- og kýnsjúkdómafræði Munnleg handlæknisfræði Háls + nef + eyrna-sjúkdómar 1 1 , 1 J 1 , h t 'i I1 Taugasjúkdómafræði Heilbrigðisfræði . i .1 >1—i1- Félagslæknisfræði 'i Skrifleg handlæknisfræði h—í— L Augnsjúkdómafræði Barnasjúkdómafræði ii , Geðsjúkdómafræði Lyflæknisfræðivitjun Endurhæfingarfræði Tölfræði Skrifleg lyflæknisfræði Sýkla- og ónæmisfræði Sálarfræði Eðlisfræði Efnafræði 1 Efnafræði II 1 i 1. 1 , ) i' i * * i 1 , 1 r i r1 ‘ 1 i * * i •T4' I1 1 44 * Lyfja- og eiturefnafræði Lífefnafræði Líffæra/lífeðlisfræði 'l V. r Einkunn 5 0 6.0 7Æ 8^0 9.0 10.0 Stjörnur tákna fylgni greinanna við aðaleinkunn, sem hér segir: r2= .30-.34 r2 > .35 Mynd 5. Medaleinkunn og stadalfrávik í einstökum námsgreinum. ber paö meö sér, að einkunnagjöf á víðu sviöi (0,8 til 1,2) hefur oftar en ekki í för með sér góða fylgni við aðaleinkunn. Greinar með þrönga einkunnadreifingu hafa lélega fylgni. Nokkrar greinar sýna góða dreifingu, en lélega fylgni. Eflaust má hugsa sér margar skýr- ingar á pessu. Tölfræði er t.d. með næst bestu dreifingu en tiltölulega litla fylgni. Mögulegt er að tölfræði sé pað sérhæfð grein að hæfni í henni sýni litla fylgni við aðrar einkunnir í læknisfræði. Ætla má, að góð pekking í grunngreinum auðveldi skilning á námsgreinum, sem kenndar eru síðar í náminu. Því var athugað fylgni einkunna í nokkrum grunngreinum og skrif- legri lyflæknisfræði. Síðarnefnda greinin var valin, sem fulltrúi lokagreina vegna pess, að hún fylgir aðaleinkunn best. Sterkast var samband líffærameinnafræði og lyflæknis- fræði (r: 0,45), en marktækt samband fannst einnig við lyfja- og eiturefnafræði (r: 0,30), Iífeðlisfræði (r: 0,28) og lífefnafræði (r: 0,27). Ekki var reiknuð fylgni við fleiri grunn- greinar. Heimilislæknisfræði Kvensjúkdómafræði Svæfingalæknisfræði Skrifleg handlæknisfræði Handlæknisfræðivitjun Geðsjúkdómafræði Augnsjúkdómafræði Endurhæfingarfræði Félagslæknisfræði Lyflæknisfræðivitjun Háls + nef + eyrna-sjúkdómar Heilbrigðisfræði Líffæra/lífeðlisfræði Munnleg handlæknisfræði Skrifleg lyflæknisfræði Líffærameinafræði Líffærafræði II Munnleg lyflæknisfræði Barnasjúkdómafræði Taugasjúkdómafræði Lífefnafræði Lífeðlisfræði Geislalæknisfræði Sýkla- og ónæmifræði Líffærafræði I Réttarlæknisfræði Húð- og kynssjúkdómafræði Sálarfræði Lyfja- og eiturefnafræði Efnafræði I Efnafræði II Tölfræði Eðlisfræði Stjörnur tákna fylgni við aðaleinkunn, sem hér segir: r2 = .30—.35 r2 > .35 Mynd 6. Stadalfrávík í einstökum nánmsgreinum

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.