Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 30
134 LÆKNABLAÐIÐ gefur svo ófagra lýsingu á, gæti þar leynst líkleg orsök til ginklofans í Eyjum. í skýrslu Klogs landslæknis þræðir hann spurningar Collegium medicum frá 13. des. 1800 við lýsingu ginklofans, og þó að hún sé fyllri en hjá Sveini, eru megin atriðin hin sömu. Um hugsanlegar orsakir sjúkdómsins segist Klog vera ósammála Sveini og álítur að þeirra sé að leita i »Clima og Atmosphære«, en þrátt fyrir það gerir hann sömu tillögur til úrbóta og Sveinn hafði gert. Það síðasta, sem Sveinn læknir Pálsson lætur frá sér fara um ginklofa, er athugasemd við 20. gr. lækningabókar Jóns Péturssonar, og er á þessa lund: »Þessar Brotfalls eða Sinadráttar tegundir barna allar, er nú hér eystra almennt farið að kalla því vitlausa VestmannaeyaGinklofa nafni, þar allir meina sýki þessa þaðan komna í næstliggjandi fastlandssveitir. Samanber ísl. Lærd.l.Fél. Rita 15 B. bls. 144. Með áhyggju vænta menn eptir opinberri Læknisskírslu, um Vestman- naeya Ginklofann, síðan Hra Candid. Medic. O. Thórarinsson, dvaldi þar í Eyunum við heilt ár á opinberann kostnað, til að ráða bót á honum, og hvað þá ecki nú — 1828 — þangað er settur fastur útlenskur Læknir, hverjum vor núverandi skarpgáfaði og undi- reins náttúrubesti Landphysicus gefur góðann róm. Betur að þessum auðnaðist að þeckja undirrót og eðli Ginklofans eins og það er« (bls. 14). Það gætir hér að vonum óþolinmæði hjá Sveini með að ekkert skuli hafa þokast í rétta átt með að ráða bót á ginklofanum, þrátt fyrir ærinn tilkostnað, síðan honum á sínum tíma var ætlað sjálfum að standa straum af Eyjaför. Á manntali 1801 voru í Ofanleitissókn 19 heimili og 72 íbúar og i Kirkjubæjarsókn 22 heimili og 84 íbúar. FRUMHEIMILDIR Nr. 1: C 1,495-6. (Mynd 1) Nr. 2: C 1.643-4. (Mynd 2) Nr. 3, B 1. No. 3754/Til Rentekammeret. Hoslagte Documenter var mig til Befordring tilsendte af den duelige Sysselmand paa Vestmannöe John Gud- mundsen, som ogsá har indleveret Gjenparter deraf til Amtet, Sysselmandens Indmeldelse om at nyfödte Börns hastige Död under en Smærtefuld Krampesyge faa Dage efter deres födsel, hvilken Sygdom i sidstleden 15 Aar skal af 152 födte Börn have bortrykket 130, kan ikke andet end drage enhvers fölsommeste Opmærksomhed til sig, dette havde forlængst nöje været undersögt, hvis derom havde nogensinde været gjort Indmeldelse i min Betie- ningstid. At det usunde Vand paa Öen, som Börnenes Mödre daglig nyder imedens de ere frugtsommelige, maa være den störste om ikke eneste Aarsag til Fosterenes der nydesin Næring af Mödrene, hastige Död efter Födselen, da Börnenes Blod og Safter derformedelst maae være blevne höist bedærvede, dette giöres saa meget sandsynli- gere, som Sysselmanden andrager, at i den Tid levende Vand udfærtes fra Fastelandet til Vestmannöe, vidste man ikke af forbenævnte Krampetrækning at sige, eller havde Aarsag til að beklage sig over nogen Overhaands Börnedöd paa Öen. Denne höistbeklagelig Omstændighed haver bevæget mig til at beordre Examinatus i Naturhistorien Kirurgus i Sönder Amtets S. Paulsen til, saa betimelig som mueligt næstkommende Foraar at giör en Reise ud til Öen, for at undersöge Sygdommen, besigte det i almindelighed brugte usunde Vand, lade anlægge nye Vandbrunde paa de beleiligste Stæder paa Vestmannöe, i hvilke formodes at kunne haves sundt og got Vand, og alvorlig forbyde, frugtsommelige Fruentimmere især, at benytte sig af hiint usunde Vand. Hvad Fölge denne Foranstaltning maatte have, derom skal saasnart mueligt gives underret- ning til höie Kollegium, ligesom herved underdanig forsikkres at ingen indsigtsfuldere eller dueligere Mand til at undersöge Sygdommens Aarsag og Fölger haves her i Landet end Kirurgus Paulsen. Vidöe den 9. Marts 1800 O. Stephensen (Bréfabók Stiftamtm. I Nr. 31). Nr. 4: A 1. Nogle Efterretninger om den paa Vestmannöe giængse eller endemiske Börnesygdom Ginklofi kallet, samlet paa en Reise dertil 1799. Ginklofi (nermest kand paa dansk hede Mundspærre, paa latin Opistothonus ikke Trismus1’, af nogle gamle lærde er den kaldet Spasmus cynicus, som dog ikke er aldeles rigtigt) er intet andet end de hæftigste insultus epileptici, hvor ved Munden og Halsen foran i förstnin- gen med eet blive blaaeagtige, strax derpaa vrænges Munden op og ned ad, Hovedet kastes noget tilbage og bliver stivt, Oinene vendes opad og hele Kroppen faaer stærke Konvulsioner; imidlertid skrige Börnene jammer- lig, indtil Brystet hæver sig stærkt og vil lige som gaae ud eller revne, faaer en röd og blaa Farve, da Barnet ligesom qvæles eller mister veiret, hvor paa Insultus synes at remittere, barnet lige som daaner, og da enten bliver borte, eller lever op igien for at underkastes en nye Paroxysme, hvor af det kan faae mange i et Dögn af forskellig Varighed. 1 Livets förste 14 Dage ere Börnene udsatte for dette, men ikke veed man Exempel paa at ældre Börn blive angrebne. Ellers pleie de at overfaldes meget för, og hos dem der dör varer Sygdommen ei længer end i det höieste 14 Dage. De faa der overstaar den, kan henved en heel Maanedstid af og til anfaldes, da Anfaldene efterhaanden blive svagere. De döde Börns hele Legeme bliver som oftest ganske blaat, men paa dem der leve, efterlader Sygdommen ingen synlige Fölger. Almindeligen beskyldes Ungerne af Filungen (Procel- laria glacialis) der saavel som andre Söefugle mest Lunden (Alca arctica) og Sulen (Pelec(anus) bassanus) udgiör störste Delen af Indbyggernes Föde, for at aarsage
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.