Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 66
158 LÆKNABLAÐIÐ Skýrsla samninganefndar sjúkrahúslœkna. Samninganefndir undirbjuggu kröfugerö fyr- ir væntanlega samninga sjúkrahúslækna ven- jubundið í desembermánuði. Var hún kynnt og samþykkt á fundi L.R. og L.Í., sem haldinn var á Borgarspítala milli jóla og nýjárs. Segja má, að hún hafi verið í hefðbundnu formi, þar sem ekkert hefur áunnist á und- anförnum árum og því að mestu um endur- tekningar á kröfum að ræða. Ekki hafa heldur sést nein teikn á lofti um, að breyttrar afstöðu sé að vænta hjá viðsemjendum okkar, nema síður sé. Haldnirhafaveriðtveirfundirmeðviðsemj- endum, en sem vænta mátti gerðist fremur fátt markvert þar, og var ákveðið að fresta frekari viðræðum, unz línur skýrðust í sér- kjarasamningum aðildarfélaga B.H.M. Að óbreyttri samningstækni sjúkrahús- lækna má vænta svipaðrar niðurstöðu úr þessum samningum og áður, þ.e. launahækk- ana svarandi til þeirra, sem verða almennt í þjóðfélaginu, en varla leiðréttingar, hvað varðar sérkröfur. Óski sjúkrahúslæknar að bæta hag sinn svo einhverju nemi, þurfa þeir að grípa til þeirra ráða, sem knýja viðsemjendur okkar til raunverulegra samninga. Hver þau eru, vita allir. (J.N.) Útgáfustarfsemi Útgáfustarfsemi á vegum læknafélaganna var hefðbundin á síðasta starfsári. Út koma reglulega Læknablaðið, Fréttabréf lækna og árleg Handbók lækna. í smíðum er læknis- fræðileg orðabók. Annast það verkefni sérstök nefnd, orðanefnd L.í. og L.R. undir forsæti Arnar Bjarnasonar. Framundan er að ræða fjármögnunarleiðir tilraunaútgáfu fyrsta hluta orðabókarinnar, sem senn er tilbúinn. Sú breyting hefur orðið á ritstjórn Frétta- bréfs lækna, að Birna Þórðardóttir tók eftir áramótin við starfi Jóhannesar Tómassonar sem ritstjóri þess. (J.T.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.