Læknablaðið - 15.05.1985, Blaðsíða 54
(Beclomethasone Dipropionate BP)
Til að losna við árstíðabundið ofnæmisk
Slæmar aukaverkanir sem fylgja meðferð á
árstíðabundnu ofnæmiskvefi trufla oft eðlilegan
lífsmáta sjúklinganna. Sérstaklega geta
andhistamínlyf valdið sljóleika og minnkað
einbeitingarhæfni.
Æðaþrengjandi lyf geta valdið bakslagi með
aukinni blóðsókn, og annars konar meðferð er
oft gagnslaus, erfið eða óþægileg.
Beconase er hentugt, einfalt í notkun og mjög
virkt, bæði í fyrirbyggjandi meðferð, sem og
gegn einkennum í nefi af völdum árstíðabund-
ins ofnæmiskvefs.
Með Beconase getur sjúklingurinn verið laus
við árstíðabundið ofnæmiskvef í sumar.
Beconase nefúði
gegn árstíðabundnu ofnæmiskvefi
Þjóðráð
NEFÚÐALYF:
Hver úóaskammtur inniheldur: Beclomatasonum
INN, própiónat, 50 mlkróg.
Ábendingar Allergiskur rhinitis, polyposis nasi,
vasomotoriskur rhinitis, rhinitis medicamentosa.
Vió árstlóabundinn rhinitis kemur varnandi
meðferó til greina.
Frábendingar Sýkingar af völdum sýkla I nefgöng-
um eða nefholum (sinusum). Á fyrsta þriójungi
meógöngu ber aó foróast óþarfa notkun lyfsins.
Aukaverkanir Of stórir skammtar (meira en 20 inn-
úóanir á sólarhring) geta valdið steraverkun út um
llkamann og lækkun kortisóls I blóói. Sveppa-
sýking I nefi og koki er þekkt eftir stóra skammta
af lyfinu. Sumir sjúklingar fá þurrar sllmhúóir
fremst I nefinu og jafnvel blóóugt nefrennsli. Ein-
staka sjúklingar fá hnerra strax eftir innúóun.
Skammtastærðir handa fullorónum: Venjulegur
skammtur er 1 innúðun I hvora nös 3—4 sinnum á
sólarhring.
Stærstu skammtar: Stærsti skammtur handa full-
orónum er 1 mg (20 úóanir) á sólarhring.
Skammtastæróir handa bömum: Böm 12 ára:
Venjulegur skammtur er 1 Innúóun I hvora nös
3—4 sinnum á sólarhring. I þessum skömmtum
dregur lyfió venjulega ekki úr vexti barna. Lyfió er
ekki ætlaó börnum yngri en 6 ára.
Pakkningan 200 skammta staukur.
Umboó á íslandi:
G. ÓLAFSSON HF.
Grensásvegi 8,125 Reykjavik
©
Beconase is a trade mark of
Allen Et Hanburys Ltd
London E2 6LA