Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 15.03.1989, Blaðsíða 18
92 LÆKNABLAÐIÐ þ.e.a.s. fjöldi íbúa margfaldaðir með fjölda rannsóknadaga, sé mannár líkt og notað er í faraldsfræðilegum rannsóknum þegar reiknað er með mannárum (6). Þar sem aldurs- og kyndreifing í byggðarlögunum er svipuð, var ekki talin ástæða til að lagskipta efniviðnum með tilliti til þessara þátta. Munur var talinn tölfræðilega marktækur ef p var minna en 0,05. Þar eð mismunur á lyfjanotkun milli byggðarlaganna er nánast í öllum tilvikum tölfræðilega marktækur eru jafnframt reiknaðar út hlutfallstölur (risk ratio = RR) eftir byggðarlögum samkvæmt formúlunni: RR = (a/Ml) / (b/MO). Sé hlutfallstalan hærri en einn, er notkunin meiri á Suðurnesjum, en sé hlutfallstalan undir einum er notkunin meiri í Hafnarfirði. svæðinu öllu ávísa 78% allra sýklalyfja. Eins og sjá má á myndinni er mikill munur miili einstakra heimilislækna og skera læknarnir A og B sig sérstaklega úr. Læknir A ávísar 31% af öllum ávísunum heimilislækna á þennan lyfjaflokk. Mikill munur var einnig á fjölda sjúklinga sem læknarnir stunduðu á þessum tíma (4), sem skýrir þennan mun á fjölda ávísana að nokkru Ieyti. Á Suðurnesjum var einn af fimm starfandi heimilislæknum með sérmenntun í greininni en þrír af sex í Hafnarfirði. Mynd 3 sýnir hlutfallslega dreifingu ávísana hvers læknis á sjúklinga sem eru yngri en 15 ára. Pensillín er mikið notað af flestum læknunum, en þó er ampisillínnotkun mikil eða 18-72% af heildarávísanafjöldanum. Það vekur athygli að einn læknir A ávísar aldrei pensillini á þennan aldursflokk, en áberandi oft makrolíðum. NIÐURSTÖÐUR Alls var ávísað 5370 dagskömmtum af sýklalyfjum á Suðurnesjum og 4282 í Hafnarfirði, tafla I, (p<0.001, RR 1,16). Mynd 1 sýnir heildarfjölda skilgreindra dagskammta ávísaðra á hverja 1000 íbúa á dag (DDD/1000 íbúar/dag) á Suðurnesjum og í Hafnarfirði og svæðin bæði til samans. Ávísað var 23,4 DDD/1000 íbúa/dag á báðum svæðunum til samans, 25,0 á Suðurnesjabúa og 23,4 á Hafnfirðinga. Eins og sjá má á töflu I og mynd 1 var á Suðurnesjum ávisað meira af ampisillíni og makrolíðum, en minna af tetrasyklini og pensillini borið saman við Hafnarfjörð. Munurinn er marktækur í öllum tilvikum. Mynd 2 sýnir ávísanafjölda einstakra lækna á sýklalyf. Heimilislæknar og vaktlæknar á Mynd 4 sýnir hlutfallslega dreifingu ávísana hvers Fig. 1. Amount of prescribed antimicrobials (J01 and J03) measured in DDD/1000 inbabitants/day in the whole area and in the districts of Sudurnes and Hafnarfjördur separateiy. Table I. Number of defined daily doses (DDD) of antibiotics and chemotherapeutics for systemic use prescribed in the districts of Sudurnes (inhabitants 14326) and Hafnarfjördur (inhabitants 13250) during a 15 days period 1986. Defined daily doses Hafnar- Sudurnes fjördur n n RR p-value Tetracyclins........... 970 1078 0,83 0,001 Ampicillins........... 2241 1031 1,92 0,001 Penicillins............ 565 1101 0,47 0,001 Macrolides ............ 880 308 2,64 0,001 Others................. 714 784 0,84 0,01 Total 5370 4282 1,16 0,001 Number of prescriptions Fig. 2. Number and types of antimicrobials prescribed during a 15 day period by CPs in the district of Sudurnes (A to E), GPs in the district of Hafnarfjördur (1 to 6), doctors on duty in the district of Hafnarfjördur (x) and all other doctors together in both districts (y).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.