Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1991, Qupperneq 6

Læknablaðið - 15.11.1991, Qupperneq 6
330 LÆKNABLAÐIÐ Table I. Fatal accidents among members of the pensions fund according to intervals through 1966-1986 with 95% confidence limits (CL). Time period Number of cases Person- years Mortality rate per 105 95% CL for mortality Lower/Upper 95% CL for comparison*) Lower/Upper 1966-1971 32 24422 131.0 89.6-185.0 1.00-2.16 1972-1976 35 37784 92.6 64.5-128.8 0.71-1.50 1977-1981 28 44296 63.2 42.0-91.4 0.47-1.06 1982-1986 37 41147 89.9 63.3-123.9 0.70-1.45 1966-1986 132 147649 89.4 73.6-104.6 *) Mortality in each time period is compared with that during the period 1966-1986. Table II. Drowning among members of the pensions fund according to intemals througli 1966-1986 witli 95% confidence limits (CL). Time period Number of cases Person- years Mortality rate per 105 95% CL for mortality Lower/Upper 95% CL for comparison*) Lower/Upper 1966-1971 20 24422 81.9 50.0-126.5 0.69-1.80 1972-1976 30 37784 79.4 53.6-113.3 0.72-1.63 1977-1981 26 44296 58.7 38.3-86.0 0.52-1.32 1982-1986 32 41147 77.8 53.2-109.8 0.72-1.58 1956-1986 108 147649 73.2 55.1-82.4 *) Morlality in each time period is compared with that during the period 1966-1986. til þess að bera skrámar saman. Þar sem Horfinna skrá og Dánarmeinaskrá eru til á tölvutæku formi frá 1966 var byrjað að fylgjast með afdrifum sjómannanna það ár, en rannsóknartímabilið nær til ársins 1986. Því var hægt að reikna dánartölur vegna slysa á rannsóknartímanum 1966 til 1986. Dánarmeinin voru endurflokkuð til samræmis við 7. útgáfu Alþjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrárinnar (ICD-7) (3). Þessi útgáfa var valin vegna þess að Krabbameinsskráin er samræmd henni og nokkrar fyrri dánarmeinarannsóknir hafa verið gerðar og dánarmeinin endurflokkuð samkvæmt þessari útgáfu (4,5). Þau greininganúmer sem notuð eru fyrir dauðaslys á sjó eru E850 til E858. Drukknanir í sæferðaslysum eru númerin E850 og E851. Banaslys á sjó var einungis talið með ef dauðsfall varð sama ár og viðkomandi greiddi í lífeyrissjóðinn. Á þennan hátt var fundinn teljarinn til þess að reikna dánartölumar. Fjöldi mannára á ári var fundinn þannig að þeir sem skráðir voru í sjóðinn einhvem tíma á árinu voru taldir og sagðir leggja til eitt mannár en ekki var tekið tillit til þess hvort mikið eða lítið hafði verið greitt til sjóðsins og þar með ekki hvort menn höfðu unnið allt árið eða hluta úr því. Á þennan hátt var fenginn nefnarinn til að reikna dánartölumar. Að lokum var útkoman margfölduð með 100 þúsund og dánartölumar settar fram fyrir hver 100 þúsund. Samkvæmt upplýsingum um daga á sjó sem skráðar eru hjá lífeyrissjóðnum var reiknaður út heildarfjöldi daga á sjó á hverju ári, tímabilið 1966 til 1986. Meðaltal daga á sjó á hvern einstakling á hverju ári var lægst 157.7 en hæst 183.8. Reiknaður var út fjöldi ársverka á ári með því að deila 365 í heildarfjölda daga á sjó á hverju ári. Á þennan hátt var fenginn nýr nefnari fyrir dánartölumar, nú miðað við 10 þúsund ársverk. Tekið skal fram að þessi aðferð við að finna fjölda ársverka á ári er ekki sú sama og Hagstofa íslands notar við ákvörðun á ársverkum í einstökum atvinnugreinum. Með þessari aðferð er tekið á annan hátt mið af þeim tíma þegar sjóðfélagar eiga á hættu að farast, en þegar mannár eru reiknuð. Dánartölur voru athugaðar eftir tímabilum og aldurshópum. Sérstaklega var tímabilið eftir 1970 athugað því að það ár bættust bátasjómenn í lífeyrissjóðinn en eftir það verða ekki grundvallarbreytingar á þátttöku í sjóðnum.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.