Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1992, Qupperneq 7

Læknablaðið - 15.03.1992, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 81 Number of individuals Age in years Figure 2. Age distribution of salmonelia infected persons in lceland 1988'. (Median 31 years). Number of reports Figure 3. Salmonella infections by month, in lceland 1988. hermenn af Keflavíkurflugvelli sem voru fluttir; danskur landshomaflakkari; gamall maður sem nú er orðinn elliær og að lokum sjúklingur með heila- og mænusigg sem lá á ellideild og dó úr sjúkdómi ótengdum salmonellu nokkrum mánuðum sfðar. Einstaklingamir voru á aldrinum fimm mánaða til 85 ára (meðaltal 32 ára, miðgildi 31 ár) (mynd 2) og voru karlmenn heldur fleiri eða 74 (56.9%). Sex böm vom innan við eins árs aldur (4.6%), þar af fjögur ættleidd böm frá Indlandi sem voru salmonelluberar en hin tvö smituðust hér á landi. Uppruni og tegundagreining: I töflu I má sjá þau lönd þar sem talið var líklegast að viðkomandi hafi smitast. Flestir smituðust á Spáni eða 59 (45.4%) en 24 (18.4%) smituðust hér á landi. Table I. Salmonella infections in Iceland 1988. Countries of brigin. Country Number (%) Spain 59 (45.4) Iceland 24 (18.4) England 7 (5.4) Denmark 5 (3.8) Portugal 5 (3.8) India 5 (3.8) Thailand 4 (3.1) Bulgaria 3 (2.3) Africa 2 (1.5) Azores 2 (1.5) Poland 2 (1.5) Other* 10 (7.7) Not known 2 (1.5) ’1 each country Table II. Salmonella species isolated from humans. in lceland 1988. Serotype Number <%) S.enteritidis 67 (51.5) S.typhimurium 25 (19.2) S.infantis 7 (5.4) S.thompson 5 (3.8) S.sainl-paul 3 (2.3) S.goldcost 3 (2.3) S.virchow 3 (2.3) S.oranienburg 2 (1.5) S.agona 2 (1.5) S.newport 2 (1.5) Other species* ... 6 (4.6) Salmonella sp. ... 6 (4.6) * 1 of each species Table III. Salmonella species contracted in lceland 1988. Serotype Number (%) S.typhimurium 8 (33.3) S.thompson 5 (20.8) S.goldcast 3 (12.5) S.infantis 2 (8.3) S.entertidis 1 (4.2) S.saint-paul 1 (4.2) S.oranienburg 1 (4.2) S.agona 1 (4.2) S.virchow 1 (4.2) Salmonella sp 1 (4.2) Total 24 (100) aðeins einn á íslandi (tafla III). Innlent smit á Islandi var oftast af völdum S. typhimurium. Algengasta tegundin var S. enteritidis sem fannst í rúmlega helmingi tilfella (tafla II) og af þeim höfðu 45 (67.2%) sýkst á Spáni en Flestir sýktust á tímabilinu júlí-september en smit á Islandi virtist nokkum veginn jafn líklegt allt árið (mynd 3).

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.