Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.03.1992, Qupperneq 29

Læknablaðið - 15.03.1992, Qupperneq 29
LÆKNABLAÐIÐ 101 Tafia II. Úlreikningar samkvœmt aðferð Woolf-Haldane á líkum (relative risk) fólks með H. pylori að vera í eftirtöldum vefjaflokkum A og B borið saman við samanburðarhóp úr þjóðfélaginu. Vefja- flokkur Fjöldi meö vefja- flokkinn og H.pyl+ Fjöldi meö vefja- flokkinn. Saman- burðar- hópur Fjöldi án vefja- flokks og H.pyl+ Fjöldi án vefja- flokks. Saman- burðar- hópur Hlut- falls- legar líkur Kí- kvaö- rat a c b d RR* X,2" A-1 8 73 21 260 1.40 0.654 A-2 15 165 14 168 1.09 0.051 A-3 10 97 19 236 1.31 0.459 A-9 3 96 26 237 0.33 4.188 A-10 3 24 26 309 1.67 0.793 A-11 2 41 27 292 0.64 0.500 Aw-19 10 41 19 292 3.80 10.580"* A-28 2 44 27 289 0.59 0.699 Sýndu ekki svörun í A-vefjaflokki 5 21 24 312 3.26 5.478 B-5 1 6 28 327 2.65 1.398 B-7 11 129 18 204 0.98 0.002 B-8 1 50 28 283 0.30 2.666 B-12 8 77 21 256 1.31 0.417 B-13 1 20 28 313 0.80 0.081 B-14 2 15 27 318 1.87 0.898 B-15 5 64 24 269 0.94 0.018 B-16 0 12 29 321 0.44 0.619 B-17 4 30 25 303 1.76 1.157 B-18 1 21 28 312 0.76 0.123 B-21 3 8 26 325 5.06 6.549 B-22 0 22 29 311 0.23 1.946 B-27 3 56 26 277 0.65 0.608 B-35 5 44 24 289 1.46 0.617 B-37 0 9 29 324 0.48 0.263 B-40 8 69 21 264 1.50 0.956 Sýndu ekki svörun í B vefjaflokki 5 13 24 320 5.33 9.956"* ‘ RR = (2a+1) x (2d+1) / (2c+1) x (2b+1) " X,2 = kíkvaörat = (1 / ((1/a+1) + (1/b+1) + (1/C-1) + (1/d+1))) x (log RR)2 •" P<0.05. með ræktun eða vefjarannsókn með Warthin- Starry litun (WS litun). Til vefjaflokkunar voru dregnir 20 ml af bláæðablóði úr hverjum einstaklingi. Blóðið var strax aftrefjað (defibrination), með því að hræra í því með trépinnum. Síðan var gert eitilfrumudrápspróf (microlymphocytotoxicity test) til greiningar á A og B vefjaflokkum (13,14). í töflum I, II og III má sjá hvaða vefjaflokkar voru athugaðir. Til samanburðarútreikninga var notaður hópur 333 heilbrigðra, óskyldra Islendinga sem höfðu áður verið rannsakaðir með tilliti til arfgerðar (genotype) vegna bamsfaðemismála. Sýklaræktun, vefjarannsókn og vefjaflokkun fóm fram án þess að vitneskja um niðurstöður úr öðrum hlutum rannsóknarinnar lægi fyrir. Til tölfræðilegra útreikninga var notað kíkvaðrat fyrir fjögurra reita töflu, Yates leiðrétting og Fisher exact test. Til að bera saman vefjaflokka rannsóknarhópsins og samanburðarhóps voru notaðar aðferðir Woolf og Haldanes fyrir hlutfallslega áhættu (relative risk) en jafna þeirra hefur verið aðlöguð litlum hópum (14,15). NIÐURSTÖÐUR Alls var reynt að rækta H. pylori úr 140 sýnum og vom 82 þeirra jákvæð (58.6%) (tafla IV). /7. pylori ræktaðist frá magaslímhúð 29 sjúklinga (61.7%), 17 konum og 12 körlum. Aldursdreifing þeirra sem höfðu jákvæðar ræktanir var 19-74 ár. Hjá 26 sjúklingum fannst H. pylori í öllum þremur sýnunum, hjá einum fannst bakterían í tveimur

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.