Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1992, Síða 30

Læknablaðið - 15.03.1992, Síða 30
102 LÆKNABLAÐIÐ Tafla III. IJtreikningar samkvœmt aðferð Woolf-Haldane á líkum (relative risk) fólks sem ekki hefur H. pylori að vera I eftirtöldum vefjaflokkum A og B borið saman við samanburðarhóp úr þjóðfélaginu. Vefja- flokkur Fjöldi meö vefja- flokkinn og H.pyl+ Fjöldi meö vefja- flokkinn. Saman- buröar- hópur Fjöldi án vefja- flokks og H.pyl+ Fjöldi án vefja- flokks. Saman- buröar- hópur Hlut- falls- legar líkur Kí- kvaö- rat a c b d RR* X,2** A-1 7 73 11 260 2.31 3.111 A-2 11 165 7 168 1.56 0.901 A-3 2 97 16 236 0.37 2.464 A-9 4 96 14 237 0.76 0.258 A-10 1 24 17 309 1.08 0.011 A-11 3 41 15 292 1.59 0.636 Aw-19 3 41 15 292 1.59 0.636 A-28 3 44 15 289 1.47 0.434 Sýndu ekki svörun í A-vefjaflokki 2 21 16 312 2.20 1.414 B-5 0 6 18 327 1.36 0.080 B-7 6 129 12 204 0.82 0.167 B-8 3 50 15 283 1.27 0.168 B-12 6 77 12 256 1.72 1.246 B-13 0 20 18 313 0.41 0.707 B-14 0 15 18 318 0.56 0.309 B-15 3 64 15 269 0.94 0.010 B-16 0 12 18 321 0.70 0.117 B-17 3 30 15 303 2.25 1.883 B-18 0 21 18 312 0.39 0.793 B-21 0 8 18 325 1.03 0.001 B-22 1 22 17 311 1.19 0.049 B-27 4 56 14 277 1.52 0.617 B-35 0 44 18 289 0.18 2.802 B-37 0 9 18 324 0.92 0.006 B-40 5 69 13 264 1.55 0.751 Sýndu ekki svörun í B vefjaflokki 5 13 13 320 9.67 16.471*** • RR = (2a+1)(2d+1) / (2c+1)(2b+1) " X,2 = Kíkvaörat = 1 / ((1/a+1) + (1/b+1) + (1/C+1) + (1/d+1) x (log RR)2 "• P<0.05 sýnum og hjá tveimur sjúklingum í einu sýni. Hjá 18 sjúklingum (38.3%) tókst ekki að rækta H. pylori úr neinu sýni. I þessum hópi voru 10 konur og átta karlar. Aldursdreifing þeirra var 14-73 ár. Allir sjúklingamir, sem bakterían fannst hjá með ræktun, voru einnig með bakteríuna í að minnsta kosti einu sýni, samkvæmt vefjarannsókn með WS litun. Af 140 sýnapörum, þar sem annað fór í ræktun en hitt í vefjarannsókn með WS litun, gáfu 132 þeirra sömu niðurstöðu um það hvort H. pylori væri í magaslímhúðinni eða ekki, eða 94.3% (tafla IV). Átta sýnapörum bar ekki saman, í sex fannst bakterían eingöngu við ræktun og í tveimur eingöngu við WS-litun. Ekki tókst að gera fulla vefjaflokkagreiningu Tafla IV. Samanburður á niðurstöðum greininga á H. pylori með sýklarœktun og vefjarannsókn með Warthin- Starry litun í 140 sýnapörum úr magaslímhúð. Sýklaræktun: H.pyl. H.pyl. jákvæö neikvæð Samtals Vefjarannsókn meö WS litun: H.pyl. jákvæö 75 1 76 H.pyl. neikvæð 7 57 64 Samtals 82 58 140 Næmi WS litunar = 91.5% Sértæki WS litunar = 98.3% Spágildi jákvæös prófs (WS) = 98.7% Spágildi neikvæös prófs (WS) = 89.1% hjá öllum sjúklingunum (töflur I,II,III) en enginn þeirra var þó algerlega ógreindur í A eða B vefjaflokkum (töflur II og III - sýndu ekki svörun), þar sem vefjaflokkur annars

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.