Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.1992, Page 42

Læknablaðið - 15.03.1992, Page 42
Fyrr en síðar mun notkun NUTIMA ASTMAMEÐFERÐ KALLAR Á BRICANYL® PULMICORT® TURBUHALER® sem hefur marga kosti umfram ,,gömlu“ freon úðatækin; • Turbuhaler duftinnúðatækið, er auðvelt í notkun — engin samhæfing á innöndun og úð- un — innöndun sjúklings stjórnar losun lyfsins úr tækinu. • Turbuhaler inniheldur hvorki drifefni (fre- on), né bindiefni (laktósu). Freonefni geta valdið berkjuþrengingu hjá 5-10% astmasjúkl- inga.O) • Turbuhaler veldur síður staðbundnum aukaverkunum, s.s., hæsi og ertingu i hálsi, borið saman við freon úðatækid2) • Bricanyl Turbuhaler og Pulmicort Turbu- haler innihalda 200 úðaskammta tilbúna til notkunar. / | 200 doso'/annosti Bricanyl' Turbuhaler' 0.5 mg/í-V^ i'iriaUtionspulvK inhalaatioiauha tt^WUl'O tull OfMCO 111 Bricanyl Turbuhaler r\ 200ðo»« Pulmicort* Turbuhaler* 100 mikrog do»» ii*ul*tionsoulv« r~\ Pulmlcort* Turbuhaler* 200 mikfog/doss ''VulatKjnsouMf n lOOOosa. Pulmicort* Turbuhaler* 400 mikroa/doai i'UUIatKKtspuMr Pulmicort Turbuhaler • Rcglugcrð Heilb. Tryggingamálaráðuncytið 18. júli ’90. Rcf; (1) Yarbrough ct fll, Ann. All. 1985; 55; s. 25-27. Rcf; (2) T. Engel, Allcrgy, 1989, 44, 220-225. BRICANYL. Innúðaduft: Hverúðastaukurlnniheldur200úðaskammta. HverúðaskammturinniheldunTertutaline INN, súlfat,0,5mg. Eiginleikar Lyfiðörvar beta^viötæki sérhæft og veldur þannig berkjuvlkkun. Verkun lyfsins hefst nokkrum mlnútum eftir Innúðun og getur staðið I allt að 6 klst. Ábendingar Berkjuþrenging vegnaasthma bronchiale, bronchitis chronica, emphysemaog annarra lungnasjúkdðma. Frábendingar Ofstarfsemi skjaldkirtils. Þungun. Hjartasjúkdðmar. Varúð skal gæta við háþrýstina og hjá sjúklingum með sykursýki. Aukaverkanir Skjálfti. Oþægilegur hjartsláttur. Eftir háa skammta hefur komið fram höfuðverkur, æðaútvlkkun og auklnn hjartsláttarhraði. Milliverkanir Osérhæfð beta-blokkandi lyf draga úr áhrifum lyfsins. Eiturverkanir Ekki þekktar. Skammtaatærðlr handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 1 úðaskammtur á 4 klst. fresti. í erfiöum tilvikum getur þurft að nota allt að 3 úðaskammta I senn. Hámarksskammtur er 12 úðaskammtar á sólarhrlng. Skammtaatærölr handa bömum: Börn eldri en 12 ára: Sðmu skammtastærðir og handa fullorónum sbr. hér að framan. Börn 5-12 ára: 1 úðaskammtur á 4 klst. fresti. í erfiðum tilvikum getur þurft að nota 2 úðaskammta. Hámarksskammtur er 8 úöaskammtar á sólarhring. Lyfið er ekki ætlað bðrnum yngri en 5 ára. Pakkningar 200 úðaskammtar I Turbuhaler úðatæki. Framlelðandi: Draco. Elnkaumboö: Pharmaco hf. PULMICORT. Innúöaduft: Hver úðastaukur innlheldur 200 úöaskammta. Hver úðaskammtur Inniheldur: Budesonidum INN 100,200 eða 400 mlkróg. Eiglnlelkar Lyfið er afbrigði af prednisólóni (syk- urstera). Það brotnar hratt niður Ióvirk umbrotsefni og hefur þvl litlaralmennar steraverkanir. Ábendingar Asthma bronchiale. Frábendingar Lungnaberklar án meöferöar. Lyf ið hefur Idýratilraunum á meðgöngutlma valdið klofnum góm og beinbreytingum hjá fóstrum, en óvist er hvort þetta á við um menn.Aukaverkanir. Þruskusýkingar I munni og koki. Til að draga úr þeim er ráðlagt að skola lyf ið vel með vatni úrmunni og koki strax eftir notkun. Hæsi getur komið fyrir. Skammtar stærri en 1.600 mlkróg. ádag geta valdið almennum steraverkunum. Varúö: Gæta þarf varúóar, þegar lyfið er notaó til að venja sjúkling, sem eroröinn háður barksterum til inntöku, af sllkum lyfjum. Þá hafa nýrnahettur rýrnað og tekur langan tlma fyrir þær að ná upp fyrri starfsemi. Þessir sjúklingar þurfa að vera I tiltölulega góðu ástandi og óráðlegt er að byrja að minnka steraskammta til inntöku fyrr en lyfið hef ur verið gefið að minnsta kosti 110 daga. Venjulega tekur nokkra mánuði að losa sjúklinginn við stera, sem teknlr eru inn og við skyndilega versnun er nauðsynlegt að gefa stutta sterakúra. Algengt er að þessir sjúklingar kvarti um þreytu, hðfuðverk, vöðva- og lióverki I nokkrar vikur eftir aö gjöf til inntöku hef ur veriö hætt. Skamm tastærðir handa fullorðnum: f byrjun meöferðar á astma eða þegar verið er að reyna að ná astmasjúklingi af barksterum gef num til inntöku, er dagskammt- ur 400-1600 mlkróg. Sklpt I 2-4 skammta. Viðhaldsskammtur er einstaklingsbundinn og reynt að finna þann skammt sem heldur einkennum alveg niðri. Oftast er þó nóg að gefa lyfið kvölds og morgna. Full verkun fæst oftast ekki fyrr en eftir 10 daga. Sé mlkil sllmsðfnun I berkjum, kann að vera, að lyflð nál ekki til berkjusllmhúöar og er þá ráðlagt að gefa sterakúr til inntöku I stuttan t(ma(ca. 2vikur)samhliða notkun lyfsins Skammtastæröir handabörnum: Börn6-12;Sömu skammtarog handafullorðnum sbr. hérað framan. Lyfiðerekki ætlað börnumyngrien6ára.Sólarhrings- skammtur skal ekki vera hærri en 400-800 mlkróg. Pakkningar: Innúðaduft 100, 200 eða 400 mlkróg. / úóaskammt: 200 skammta úóastaukur. Framlelöandi: Draco. Elnkaumboð: Pharmaco hf. Umboð á íslandi: Pharmaco hf. Hörgatúni 2, Garöabæ ÁSTItA ■■■ ASTRA ÍSLAND

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.