Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 755 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL U. tbl. 82. árg. Nóvember 1996 Útgefandi: Læknafélag fslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur og afgreiðsla: Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur Sfmar: Skiptiborð: Lífeyrissjóður Læknablaðið; Bréfsími (fax) Tölvupóstur: Ritstjórn: Guðrún Pétursdóttir Gunnar Sigurðsson Hróðmar Heigason Jóhann Ágúst Sigurðsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Tölvupóstur: birna@icemed.is Auglýsingar: Margrét Aðalsteinsdóttir Tölvupóstur: magga@icemed.is Ritari: Ásta Jensdóttir Tölvupóstur: asta@icemed.is Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m/vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 564 4100 564 4102 564 4104 564 4106 journal@icemed.is Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Er nokkuð yndislegra en hlæjandi, frískur krakki? Bjarni G. Torfason ............................. 758 Skurðaðgerðir vegna meðfæddra hjartagalla hjá íslendingum fæddum 1969-1993: Guðrún Inga Benediktsdóttir, Hróðmar Helgason, Árni Kristinsson................................ 761 Á 25 ára tímabili gengust 299 böm undir aðgerðir vegna með- fædds hjartagalla. Er rannsóknin var gerð var 31 þeirra látið. Með betri greiningu og aukinni þekkingu hefur meðalaldur við aðgerð lækkað umtalsvert. Höfundar telja aðgerðir vegna með- fædds hjartagalla mjög árangursríkar. Gæðastjórnun lækna á íslandi. Aðferðir og stefnumótun: Högni Óskarsson, Páll Torfi Önundarson, Vilhelmína Haraldsdóttir ...................... 766 Könnunin einskorðaðist við gæðastjórnun á vegum lækna á íslandi. Prjátíu og þrjú svör bárust og reyndist enginn munur á aðilum innan og utan sjúkrahúsa. Efniviður gaf ekki tilefni til tölfræðilegrar úrvinnslu. Höfundar benda á nauðsyn þess að koma á framskyggnum gæðastjórnunaraðferðum. Sáraristilbólga á íslandi 1980-1989. Afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn: Sigurður Björnsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson, Einar Oddsson ................................. 771 Alls greindust 282 einstaklingar með sáraristilbólgu á tímabilinu. Nýgengi, einkum í endaþarmi, hefur aukist marktækt og nær tvöfaldast miðað við árin 1970-1979. Ástæður aukningarinnar eru ókunnar og því full ástæða að fylgjast með nýgengi sáraristil- bólgu. Athugasemd ................................ 777 Nýjungar í heparínmeðferð. Stutt yfirlit: Steinar Guðmundsson, Páll Torfi Önundarson ... 778 Heparín og smáheparín eru tvær tegundir heparína, notaðar við blóðþynningarmeðferð. Sagt er frá nýjungum við gjöf óbrotins heparíns og rædd notkun smáheparína. Miðtaugarþvingun í úlnliðsgöngum. Niðurstöður vöðvarafrits og taugaleiðingarannsókna: Marinó Pétur Hafstein, Brjánn Á. Bjarnason, Kristinn Tómasson............................... 784 Kannað var næmi taugaleiðinga- og vöðvarafritsrannsókna, en taugaleiðingarannsókn er eina hlutlæga aðferðin til að greina miðtaugarþvingun í úlnliðsgöngum. Nýr doktor í læknisfræði: Hrafnhildur Soffía Guðbjörnsdóttir ............. 795
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.