Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 63
17(5 estradiol /
norethisteronacetat
Frá 2 árum eftir
tíðahvörf
Kliogest*
Meðferð án tíðablæðinga
Fjölbreytt úrval
hormónalyfja
K o n u r í j a f n v æ g i
Hver tafla inniheldur: Estradiolum INN 2 mg, Norethisteronum INN, acetat, 1 mg. Eiginleikar: Lyfiö er blanda af östrógen og gestagen og er ætlaö til samfelldrar töku. Estradíól kemur I staö minnkaörar
l3SSIÖS*u ös,ró90na eftir ííöahvörf og minnkar óþægindi í tengslum viö þau. Estradíól minnkar einnig kalktap frá beinum og hindrar því beinþynningu. Samfelld taka gestagens veldur rýrnun
|yöolsslímunnar smám saman og kemur því í veg fyrir reglubundnar tíöablæöingar. Hámarksserumþéttni af estradíóli næst eftir 5 klst. Helmingunartlmi estradíóls í útskilnaöarfasa er u.þ.b. 15 klst.
cstradiól er umbrotiö einkum í lifur. Umbrotsefni hafa minni hormónaverkun en estradíóliö sjálft. Umbrotsefnin skiljast út f þvagi (90-95%) og lítill hluti meö hægöum (5-10%). Noretfsterónasetat er
robrotið f noretísterón en hámarksþéttni þess næst eftir u.þ.b. 1 klst. Helmingunartími í útskilnaöarfasa er u.þ.b. 10 klst. Umbrotsefni útskiljast meö þvagi. Ábendingar: Uppótarmeöferö á einkennum
ostrógenskorts við tíöahvörf. Til varnar beinþynningu eftir tíöahvörf. Frábendingar: Brjósta- eöa legholskrabbamein. Varúö: Gæta skaf varúöar ef aukin hætta er á blóðsegamyndun svo og viö hjartabilun
L^fgna hættu á bjúgmyndun) porfyria. Lifrarsjúkdómar Meöganga og brjóstagjöf: Dýratilraunir hafa sýnt aö mjög háir skammtar af gestagenefnum geta valdiö karlgervingu á kvenfóstrum. Ólíklegt er aö
pessar tilraunir hafi nokkra skírskotun viö notkun lyfsins hjá mönnum, þar sem skammtar eru miklu lægri. Lyfiö er aldrei notaö hjá konum meö barn á brjósti. Aukaverkanir: Smáblæöingar geta komiö
/nr á fyrstu mánuöum meöferöar jafnvel hjá helmingi kvenna. Eftir þaö minnkar blæöingarhættan mikiö. Algengar (>1%): Almennar: Spenna í brjóstum, höfuöverkur. Meltingarlæri: Ógleöi. Þvag- og
Oreglulegr blæöingar frá leggöngum. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar.'Aukin vökvasöfnun, þyngdaraukning. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): ÆOakerfi: Segamyndun í bláæöum. Miötaugakerfi:
eodeyfö’ skert kynlöngun. Meltingarfæri: Uppþemba, kviöverkir. HúO: Aukin bólumyndun. Lifur: Breytingar á lifrarenzýmum. Augu: Sjóntruflanir. Milliverkanir: Samtímis meöferö meö rífampicíni,
tíö fv.e|kilyfjum eöa lyfjum, sem innihalda barbitúröt, geta valdiö blæðingatruflunum. Skammtastæröir handa fullorönum: 1 tafla daglega. Meöferö er samfelld og getur hafist hvenær sem er. þ.e. óháö
blæís- ‘ Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Athugiö: I upphafi meðferöar skal gera nákvæma skoöun hjá kvensjúkddómalækni og þreifa brjóst gaumgæfilega. Oeölilegar
h^°T9r <rá ,099öngumskal rannsaka áöur en meöferö hefst. Mælt er meö aö gæta sérstakrar varúöar hjá sjúklingum meö flogaveiki, sykursýki, mígreni, astma, háþrýsting, og einnig hjá konum sem
/ 3 áöur veriö meöhöndlaöar meö östrógeni, vegna aukinnar hættu á krabbameini í legbolsslímhúö. Eftirlit skal ekki vera sjaldnar en árlega og brjóstamyndataka annaö hvert ár. Pakkningar og verö
_ ®r® 996): 28 stk. X 1 (skífupakkning) - kr. 1.480: 28 stk. X 3 (skífupakkning) - kr. 4.078. Afgreiöslutilhögun: R E. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiöan/ísir á íslensku meö leiöbeiningum um
otkun þess og umbúöa. Einkaumboö á fslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabæ.
Novo Nordisk