Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 763 Table I. Total number ofchildren and number of operations performed on each child. Number of children Number of operations 257 1 33 2 6 3 2 4 1 5 Table II.Mean age at operation and number of operations per 1000 live births. Year of birth Average age Youngest Oldest Number per 1000 1969-73 4.7 years 2 days 19 years 2.62 1974-78 2.6 years 2 days 14 years 2.42 1979-83 1.7 years 1 days 10 years 2.63 1984-’88 1.9 years 1 days 7 years 3.04 1989-’93 0.8 years 1 days 4 years 3.03 ar á árunum 1969-1973, 51 á árunum 1974- 1978, 58 á árunum 1979-1983, 63 á árunum 1984-1988 og 70 aðgerðir á árunum 1989-1993. Fjöldinn var mjög svipaður milli tímabila, mið- að við hver 1000 lifandi fædd börn, en hefur þó lítillega hækkað án þess að um marktækan mun sé að ræða. 2. Aldur: Meðalaldur barnanna í fyrstu að- gerð hefur lækkað stöðugt á þessum 25 árum úr 4,7 árum á fyrsta tímabilinu í 0,8 ár á síðasta tímabilinu. Marktækur munur var á aldri milli tímabila (p<0,05). Yngstu börnin fóru í að- gerð eins dags gömul, en það elsta var 19 ára (tafla II). Á fyrsta fimm ára tímabilinu fóru 15 börn yngri en eins árs í aðgerð, en sambærileg tala fyrir síðasta tímabilið var 47. Mynd 1 sýnir hvernig hlutfall yngri barna hefur breyst á tímabilinu. 3. Aögerdarlönd: Langflestar aðgerðir voru framkvæmdar í Englandi eða 261, 79 á Islandi og 12 í Bandaríkjunum. Aðgerðum á Islandi fjölgaði verulega þegar leið á rannsóknartíma- bilið. Á fyrsta fimm ára tímabilinu var ein að- gerð framkvæmd hér á landi, en á því síðasta 30 aðgerðir (mynd 2). Afþeim 79 aðgerðum sem framkvæmdar voru á Islandi voru langflestar eða 32 vegna opinnar fósturæðar, 15 er rifið var op á milli gátta vegna víxlunar á stóru slagæð- unum, en þá er búið til op á milli hægri og vinstri gáttar. Þá hafa 13 aðgerðir verið fram- kvæmdar vegna þrengsla í ósæð, en færri að- gerðir við öðrum göllum. 4. Dreifing einstakra galla: Op á milli slegla var algengasti gallinn sem þurfti aðgerðar með Number of patients 1969-73 1974-78 1979-'83 1984-88 1989-93 Year of birth Fig. 1. The number ofchildren age less than one year and over one year of age at operation. Number of operations 35 1969-73 1974-78 1979-'83 1984-'88 1989-'93 Year of birth Fig. 2. The number of operations performed in Iceland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.