Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 11

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 763 Table I. Total number ofchildren and number of operations performed on each child. Number of children Number of operations 257 1 33 2 6 3 2 4 1 5 Table II.Mean age at operation and number of operations per 1000 live births. Year of birth Average age Youngest Oldest Number per 1000 1969-73 4.7 years 2 days 19 years 2.62 1974-78 2.6 years 2 days 14 years 2.42 1979-83 1.7 years 1 days 10 years 2.63 1984-’88 1.9 years 1 days 7 years 3.04 1989-’93 0.8 years 1 days 4 years 3.03 ar á árunum 1969-1973, 51 á árunum 1974- 1978, 58 á árunum 1979-1983, 63 á árunum 1984-1988 og 70 aðgerðir á árunum 1989-1993. Fjöldinn var mjög svipaður milli tímabila, mið- að við hver 1000 lifandi fædd börn, en hefur þó lítillega hækkað án þess að um marktækan mun sé að ræða. 2. Aldur: Meðalaldur barnanna í fyrstu að- gerð hefur lækkað stöðugt á þessum 25 árum úr 4,7 árum á fyrsta tímabilinu í 0,8 ár á síðasta tímabilinu. Marktækur munur var á aldri milli tímabila (p<0,05). Yngstu börnin fóru í að- gerð eins dags gömul, en það elsta var 19 ára (tafla II). Á fyrsta fimm ára tímabilinu fóru 15 börn yngri en eins árs í aðgerð, en sambærileg tala fyrir síðasta tímabilið var 47. Mynd 1 sýnir hvernig hlutfall yngri barna hefur breyst á tímabilinu. 3. Aögerdarlönd: Langflestar aðgerðir voru framkvæmdar í Englandi eða 261, 79 á Islandi og 12 í Bandaríkjunum. Aðgerðum á Islandi fjölgaði verulega þegar leið á rannsóknartíma- bilið. Á fyrsta fimm ára tímabilinu var ein að- gerð framkvæmd hér á landi, en á því síðasta 30 aðgerðir (mynd 2). Afþeim 79 aðgerðum sem framkvæmdar voru á Islandi voru langflestar eða 32 vegna opinnar fósturæðar, 15 er rifið var op á milli gátta vegna víxlunar á stóru slagæð- unum, en þá er búið til op á milli hægri og vinstri gáttar. Þá hafa 13 aðgerðir verið fram- kvæmdar vegna þrengsla í ósæð, en færri að- gerðir við öðrum göllum. 4. Dreifing einstakra galla: Op á milli slegla var algengasti gallinn sem þurfti aðgerðar með Number of patients 1969-73 1974-78 1979-'83 1984-88 1989-93 Year of birth Fig. 1. The number ofchildren age less than one year and over one year of age at operation. Number of operations 35 1969-73 1974-78 1979-'83 1984-'88 1989-'93 Year of birth Fig. 2. The number of operations performed in Iceland.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.