Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 75

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 75
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 815 Fréttatilkynning Rannsóknarstofnun Jónasar Kristjánssonar læknis Við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði hefur verið sett á stofn rannsóknarstofnun í minningu Jónasar Kristjánsson- ar læknis, frumkvöðuls náttúru- lækninga á Islandi og stofnanda Heilsuhælis NLFÍ í Hveragerði. Markmið rannsóknarstofnun- arinnar er að efla alla rannsókn- arstarfsemi innan Heilsustofn- unar NLFÍ einkum þá rann- sóknarstarfsemi sem sérstak- lega tengist hugmyndafræði Jónasar Kristjánssonar læknis. Til þess að ná markmiði sínu hyggst rannsóknarstofnunin bjóða einstaklingum innan og utan stofnunarinnar sem vilja vinna að slíkum rannsóknar- verkefnum aðstöðu hjá Heilsu- stofnun NLFÍ og er gert ráð fyrir tveggja til þriggja mánaða dvöl í senn. Sérstök „fræðimannsíbúð" hefur verið innréttuð og er þar öll nauðsynleg aðstaða til tölvu- vinnslu ásamt aðgangi að bóka- safni og skjölum sem varða fag- legan rekstur stofnunarinnar. Pá skulu þeir sem aðstöðunnar njóta fá aðstoð við útgáfu fræði- rita. Sérstök stjórn fer með mál- efni stofnunarinnar og í henni sitja prófessor Þórður Harðar- son, Sigurður Thorlacius trygg- ingayfirlæknir, Sigríður Hall- dórsdóttir hjúkrunarfræðingur, Jónas Bjarnason efnaverkfræð- ingur og Gísli Páll Pálsson fram- kvæmdastjóri. Þeim læknum sem áhuga hafa á að nýta sér þessa aðstöðu er bent á að hafa samband við und- irritaðan varðandi nánari upp- lýsingar en formlegum erindum um rannsóknarstyrki er vísað til stjórnar Rannsóknarstofnunar Jónasar Kristjánssonar læknis, Heilsustofnun NLFÍ, 810 Hveragerði. Guðmundur Björnsson yfirlæknir, s. 483 0321 og áður þótti nokkuð góð að- ferð sumsstaðar. Hér á Landspítalanum hefur þessi leið aldrei verið farin og læknaráð telur að þessari rann- sóknarstarfsemi einstakra sér- greina á sviði lífeðlisfræði sé vel borgið, og að á engan hátt sé hagkvæmara að koma þeim „undir eitt hatt.““ í bréfi Hrafns V. Friðriksson- ar, dr. med. til stjórnar Lækna- félags íslands frá 11. mars sl. segir m.a.: „í stað hlutdrægrar umsagnar kastar læknaráð Landspítalans rýrð á sérgrein mína, meinalíf- eðlisfræði (klinisk fysiologi), og gefur ósannar og villandi upp- lýsingar um úrbreiðslu og þróun hennar. Þetta tel ég vera at- vinnuróg og brot á 29. gr. Codex Ethicus Læknafélags ís- lands.“ 29. gr. Siðareglna lækna er svohljóðandi: „Lækni er skylt að auðsýna öðrum læknum drengskap og háttvísi jafnt í viðtali sem um- tali, ráðum sem gerðum og hann skal forðast að kasta rýrð á þekkingu eða störf annarra lækna. Lækni er ósæmandi að eiga þátt í eða stuðla að ráðstöfun- um, sem leitt geta til skerðingar á atvinnuöryggi annars læknis. Telji læknir, að ástæða sé til íhlutunar vegna brots á siða- reglum þessum eða vanhæfi læknis í starfi, skal hann snúa sér til landlæknis og stjórnar viðkomandi svæðafélags Læknafélags íslands." Siðanefndin telur hvorki að umsögn þessi í heild sinni né einstakir þættir hennar varpi rýrð á þekkingu eða störf Hrafns V. Friðrikssonar, dr. med. og telur að læknaráð Landspítalans hafi ekki brotið gegn 29. gr. Codex Ethicus í framangreindri umsögn sinni. Allan Vagn Magnússon, Ás- geir B. Ellertsson og Tómas Zoega kveða upp úrskurð þenn- an. Úrskurðarorð: Siðanefnd Læknafélags ís- lands telur að læknaráð Land- spítalans hafi ekki brotið gegn Codex Ethicus með umsögn sinni um erindi Hrafns V. Frið- rikssonar, dr. med. í bréfi dag- settu 31. mars 1995.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.