Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 77

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 77
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 817 Flateyri Flateyrarlæknishérað er laust til umsóknar. Ýmis hlunnindi í boði svo sem staðarsamningur. Staðan veitist frá 1. desember næstkomandi eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefa Bjarnheiður í vinnusíma 456 7638, heimasíma 456 7734 og Kristján í heimasíma 567 7699. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki Staða yfirlæknis Laus er til umsóknar staða yfirlæknis við sjúkrahúsið, um er að ræða 75% stöðu. Æskileg sérgrein er almennar skurðlækningar. Staða læknis Einnig er laus staða læknis við sjúkrahúsið, um er að ræða 75% stöðu. Æskileg sérgrein er kvensjúkdómalækningar. Hér er um að ræða fjölbreytt og krefjandi störf og er vinnuaðstaða og tækjakost- ur á stofnuninni mjög góður. Á sjúkrahúsinu eru 76 rúm sem skiptast í 16 rúm á sjúkradeild, fjögur rúm á fæðingadeild og 56 rúm á hjúkrunardeildum. Þar fyrir utan er 10 rúma þjónustudeild rekin í tengslum við sjúkrahúsið. Á sjúkrahúsinu er rekin öflug og stöðugt vaxandi starfsemi. Þetta eru kjörin tækifæri fyrir framtakssama og metnaðarfulla einstaklinga. Báðum stöðunum fylgja embættisbústaðir. Hvernig væri að takast á við ný og spennandi verkefni og kynnast um leið Skagafirði og Skagfirðingum af eigin raun? Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 1. desember næstkomandi en stöðurnar veitast eftir nánara samkomulagi. Umsóknir skulu sendast til Birgis Gunnars- sonar framkvæmdastjóra sjúkrahússins. Upplýsingar veita yfirlæknir og/eða framkvæmdastjóri í síma 455 4000. f Skagafirði búa um það bil 5.000 manns þar af búa 2800 manns á Sauðárkróki. Sauðárkrókur hefur verið í stöðugum vexti undanfarin ár og byggir á öflugu og fjölbreyttu atvinnulífi og fjölbreytni í þjónustu við íbúa héraðsins. fþrótta- og félagslíf er einnig mjög öflugt í héraðinu. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra er á Sauðárkróki með tæplega 500 nemendur, á Hólum í Hjaltadal er rekinn bændaskóli. Sauðárkrókur Iiggur vel við samgöngum og eru þær góðar bæði í lofti og á landi. Skagafjörður er rómaður fvrir náttúrufegurð og má segja að þar séu merkir staðir og atburðir úr íslandssögunni við hvert fótmál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.