Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 15.11.1996, Blaðsíða 63
17(5 estradiol / norethisteronacetat Frá 2 árum eftir tíðahvörf Kliogest* Meðferð án tíðablæðinga Fjölbreytt úrval hormónalyfja K o n u r í j a f n v æ g i Hver tafla inniheldur: Estradiolum INN 2 mg, Norethisteronum INN, acetat, 1 mg. Eiginleikar: Lyfiö er blanda af östrógen og gestagen og er ætlaö til samfelldrar töku. Estradíól kemur I staö minnkaörar l3SSIÖS*u ös,ró90na eftir ííöahvörf og minnkar óþægindi í tengslum viö þau. Estradíól minnkar einnig kalktap frá beinum og hindrar því beinþynningu. Samfelld taka gestagens veldur rýrnun |yöolsslímunnar smám saman og kemur því í veg fyrir reglubundnar tíöablæöingar. Hámarksserumþéttni af estradíóli næst eftir 5 klst. Helmingunartlmi estradíóls í útskilnaöarfasa er u.þ.b. 15 klst. cstradiól er umbrotiö einkum í lifur. Umbrotsefni hafa minni hormónaverkun en estradíóliö sjálft. Umbrotsefnin skiljast út f þvagi (90-95%) og lítill hluti meö hægöum (5-10%). Noretfsterónasetat er robrotið f noretísterón en hámarksþéttni þess næst eftir u.þ.b. 1 klst. Helmingunartími í útskilnaöarfasa er u.þ.b. 10 klst. Umbrotsefni útskiljast meö þvagi. Ábendingar: Uppótarmeöferö á einkennum ostrógenskorts við tíöahvörf. Til varnar beinþynningu eftir tíöahvörf. Frábendingar: Brjósta- eöa legholskrabbamein. Varúö: Gæta skaf varúöar ef aukin hætta er á blóðsegamyndun svo og viö hjartabilun L^fgna hættu á bjúgmyndun) porfyria. Lifrarsjúkdómar Meöganga og brjóstagjöf: Dýratilraunir hafa sýnt aö mjög háir skammtar af gestagenefnum geta valdiö karlgervingu á kvenfóstrum. Ólíklegt er aö pessar tilraunir hafi nokkra skírskotun viö notkun lyfsins hjá mönnum, þar sem skammtar eru miklu lægri. Lyfiö er aldrei notaö hjá konum meö barn á brjósti. Aukaverkanir: Smáblæöingar geta komiö /nr á fyrstu mánuöum meöferöar jafnvel hjá helmingi kvenna. Eftir þaö minnkar blæöingarhættan mikiö. Algengar (>1%): Almennar: Spenna í brjóstum, höfuöverkur. Meltingarlæri: Ógleöi. Þvag- og Oreglulegr blæöingar frá leggöngum. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar.'Aukin vökvasöfnun, þyngdaraukning. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): ÆOakerfi: Segamyndun í bláæöum. Miötaugakerfi: eodeyfö’ skert kynlöngun. Meltingarfæri: Uppþemba, kviöverkir. HúO: Aukin bólumyndun. Lifur: Breytingar á lifrarenzýmum. Augu: Sjóntruflanir. Milliverkanir: Samtímis meöferö meö rífampicíni, tíö fv.e|kilyfjum eöa lyfjum, sem innihalda barbitúröt, geta valdiö blæðingatruflunum. Skammtastæröir handa fullorönum: 1 tafla daglega. Meöferö er samfelld og getur hafist hvenær sem er. þ.e. óháö blæís- ‘ Skammtastæröir handa börnum: Lyfiö er ekki ætlaö börnum. Athugiö: I upphafi meðferöar skal gera nákvæma skoöun hjá kvensjúkddómalækni og þreifa brjóst gaumgæfilega. Oeölilegar h^°T9r <rá ,099öngumskal rannsaka áöur en meöferö hefst. Mælt er meö aö gæta sérstakrar varúöar hjá sjúklingum meö flogaveiki, sykursýki, mígreni, astma, háþrýsting, og einnig hjá konum sem / 3 áöur veriö meöhöndlaöar meö östrógeni, vegna aukinnar hættu á krabbameini í legbolsslímhúö. Eftirlit skal ekki vera sjaldnar en árlega og brjóstamyndataka annaö hvert ár. Pakkningar og verö _ ®r® 996): 28 stk. X 1 (skífupakkning) - kr. 1.480: 28 stk. X 3 (skífupakkning) - kr. 4.078. Afgreiöslutilhögun: R E. Hverri pakkningu lyfsins skal fylgja leiöan/ísir á íslensku meö leiöbeiningum um otkun þess og umbúöa. Einkaumboö á fslandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, 210 Garöabæ. Novo Nordisk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.