Læknablaðið - 15.11.1996, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
755
LÆKNABLAÐIÐ
THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL
U. tbl. 82. árg. Nóvember 1996
Útgefandi:
Læknafélag fslands
Læknafélag Reykjavíkur
Aðsetur og afgreiðsla:
Hlíðasmári 8 - 200 Kópavogur
Sfmar:
Skiptiborð:
Lífeyrissjóður
Læknablaðið;
Bréfsími (fax)
Tölvupóstur:
Ritstjórn:
Guðrún Pétursdóttir
Gunnar Sigurðsson
Hróðmar Heigason
Jóhann Ágúst Sigurðsson
Vilhjálmur Rafnsson ábm.
Ritstjórnarfulltrúi:
Birna Þórðardóttir
Tölvupóstur: birna@icemed.is
Auglýsingar:
Margrét Aðalsteinsdóttir
Tölvupóstur: magga@icemed.is
Ritari:
Ásta Jensdóttir
Tölvupóstur: asta@icemed.is
Upplag: 1.500
Áskrift: 6.840,- m/vsk.
Lausasala: 684,- m/vsk.
© Læknablaðið, Hlíðasmára 8,
200 Kópavogur, sími 564 4104.
Blað þetta má eigi afrita með
neinum hætti, hvorki að hluta né í
heild án leyfis.
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Grafík hf.
Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur.
Pökkun:
Plastpökkun, Skemmuvegi 8,
200 Kópavogur.
ISSN: 0023-7213
564 4100
564 4102
564 4104
564 4106
journal@icemed.is
Fræðigreinar
Ritstjórnargrein:
Er nokkuð yndislegra en hlæjandi, frískur krakki?
Bjarni G. Torfason ............................. 758
Skurðaðgerðir vegna meðfæddra hjartagalla hjá
íslendingum fæddum 1969-1993:
Guðrún Inga Benediktsdóttir, Hróðmar Helgason,
Árni Kristinsson................................ 761
Á 25 ára tímabili gengust 299 böm undir aðgerðir vegna með-
fædds hjartagalla. Er rannsóknin var gerð var 31 þeirra látið.
Með betri greiningu og aukinni þekkingu hefur meðalaldur við
aðgerð lækkað umtalsvert. Höfundar telja aðgerðir vegna með-
fædds hjartagalla mjög árangursríkar.
Gæðastjórnun lækna á íslandi.
Aðferðir og stefnumótun:
Högni Óskarsson, Páll Torfi Önundarson,
Vilhelmína Haraldsdóttir ...................... 766
Könnunin einskorðaðist við gæðastjórnun á vegum lækna á
íslandi. Prjátíu og þrjú svör bárust og reyndist enginn munur á
aðilum innan og utan sjúkrahúsa. Efniviður gaf ekki tilefni til
tölfræðilegrar úrvinnslu. Höfundar benda á nauðsyn þess að
koma á framskyggnum gæðastjórnunaraðferðum.
Sáraristilbólga á íslandi 1980-1989.
Afturskyggn faraldsfræðileg rannsókn:
Sigurður Björnsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson,
Einar Oddsson ................................. 771
Alls greindust 282 einstaklingar með sáraristilbólgu á tímabilinu.
Nýgengi, einkum í endaþarmi, hefur aukist marktækt og nær
tvöfaldast miðað við árin 1970-1979. Ástæður aukningarinnar
eru ókunnar og því full ástæða að fylgjast með nýgengi sáraristil-
bólgu.
Athugasemd ................................ 777
Nýjungar í heparínmeðferð. Stutt yfirlit:
Steinar Guðmundsson, Páll Torfi Önundarson ... 778
Heparín og smáheparín eru tvær tegundir heparína, notaðar við
blóðþynningarmeðferð. Sagt er frá nýjungum við gjöf óbrotins
heparíns og rædd notkun smáheparína.
Miðtaugarþvingun í úlnliðsgöngum. Niðurstöður
vöðvarafrits og taugaleiðingarannsókna:
Marinó Pétur Hafstein, Brjánn Á. Bjarnason,
Kristinn Tómasson............................... 784
Kannað var næmi taugaleiðinga- og vöðvarafritsrannsókna, en
taugaleiðingarannsókn er eina hlutlæga aðferðin til að greina
miðtaugarþvingun í úlnliðsgöngum.
Nýr doktor í læknisfræði:
Hrafnhildur Soffía Guðbjörnsdóttir ............. 795