Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 9

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 761 Skurðaðgerðir vegna meðfæddra hjartagalla hjá Islendingum fæddum 1969-1993 Guörún Inga Benediktsdóttir1), Hróðmar Helgason2’, Árni Kristinsson1'3) Bcncdiktsdóttir GI, Helgason H, Kristinsson Á Cardiac surgery bccausc of congenital heart disease on Icelandic children born 1969-1993 Læknablaðið 1996; 82; 761-5 The incidence of congenital heart disease (CHD) has been shown to be 0.8-1.0% and of these 0.5% will require specific treatment. An investigation on Icelandic children born 1985-1989 showed a slightly higher incidence or 1.1%. Iceland is well suited for population studies because investigation, treatment or treatment decision are made centrally, the pop- ulation is stable and the country geographically well defined. The purpose of our study was to investigate the number of Icelandic children who required car- diac surgery because of CHD, the distribution be- tween specific defects, the number of operations, age at first operation, mortality and causes of death. The study deals with children born in Iceland from 1969 to 1993 that had been operated upon for CHD during the period January lst 1969 to May lst 1994. Data were collected from the Departments of Pedi- atrics, Surgery and Medicine of Landspítalinn, Na- tional University Hospital. During this 25 year peri- od 299 children had 354 operations because of CHD or 2.75 per 1000 livebirths. The mean age at oper- ation has fallen from 4.7 years in 1969-1973 to 0.8 years in 1989-1993. Operations done in England were 261 and 79 in Iceland. The most commonly encountered defect was ventricular septal defect (VSD). During the study period the frequency of operations for the individual defects was stable ex- cept for atriai septal defect (ASD) which increased after 1984. Of the 299 children 31 are dead (10.4%). Frá 1)læknadeild Háskóla íslands, 2,Barnaspítala Hringsins, 3)lyflækningadeild Landspitalans. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Hróðmar Helgason, Barnaspitala Hringsins, Landspítalan- um, 101 Reykjavík. Of 1000 live born children 2.75 will require cardiac surgery because of CHD. The reason for reduced age at operation and increasing operation frequency for ASD are probably because of better diagnostic technique and improved knowledge about the dis- ease process. Ágrip Rannsóknir erlendis sýna að 0,8-1,0% lif- andi fæddra barna hafa meðfæddan hjartagalla og helmingur þeirra það alvarlegan galla að einhverrar meðferðar er þörf. Rannsókn sem gerð var hérlendis og náði yfir tímabilið 1985- 1989 sýndi fram á ívið hærri tíðni en annars staðar eða 1,1%. Aðrar faraldsfræðilegar rann- sóknir á meðfæddum hjartagöllum á íslandi hafa ekki verið gerðar. Það er að mörgu leyti kjörið að gera slíkar rannsóknir hérlendis, þar sem greining og meðferð eða ákvörðun með- ferðar fyrir allt landið fer fram á sama stað. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hve stór hluti íslenskra barna fer í aðgerð vegna meðfædds hjartagalla. Einnig var athug- uð skipting milli einstakra galla, fjöldi að- gerða, aldur við fyrstu aðgerð, dánartölur og dánarorsakir. Rannsóknin náði til barna sem fædd voru á árunum 1969-1993 og fóru í skurð- aðgerð á tímabilinu 1. janúar 1969-1. maí 1994. Notuð voru gögn frá Barnaspítala Hringsins, handlækningadeild Landspítalans og sérfræð- ingi í hjartasjúkdómum barna. Á þessu 25 ára tímabili gengust 299 börn undir 353 aðgerðir vegna meðfædds hjartagalla og eru það 2,75 af hverjum 1000 lifandi fæddum börnum. Meðalaldur barnanna við aðgerð hef- ur lækkað úr 4,7 árum á tímabilinu 1969-1973 í 0,8 ár 1989-1993. Flestar aðgerðanna voru framkvæmdar í Englandi eða 260, en 80 að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.