Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 26

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 26
ZOPICLONE 7,5 mg Það er líka mikilvægt fyrir eldra fólk að vakna vel hvílt. ® Imovane er ítarlega rannsakað á eldra fólki. Rannsóknirnar sýna að: Imovane er áhrifamikið svefnlyf. Imovane er öruggt svefnlyf. Imovane hefur ekki áhrif á vellíðan daginn eftir notkun. Imovane hefur engin eða lágmarksáhrif á skammtíma- minni. (Short-term memory) tpt RHÖNE-POULENC RORER PhamiaCO ÍMOVANH, ZOPICLONE 7,5 MG. EFNAFRÆÐILEGA ÓSKYLT BENZÓDÍAZEPÍNUM, EN HEFUR EINS OG BZD-SAMBÖND SÆKNI1 BINDISTAÐl GABA-VIÐTÆKJA. IMOVANE VERKAR INNAN 30 MÍNÚTNA, LENGIR SVEFNTÍMA OG FÆKKAR ANDVÖKUM. REM-SVEFN OG DJÚPUR SVEFN HELST VIÐ VENJULEGA SKAMMTA. AÐGENGI LYFSINS ER 80% VIÐ INNTÖKU. IMOVANE ER UMBROTIÐ í LIFUR, 5% ÚTSKILJAST ÓBREYTT f ÞVAGI. HELMINGUNARTÍMI f BLÓÐI ER 4-6 KIST. EKKI HEFUR VERIÐ SÝNT FRAM Á ÞOLMYNDUN VARÐANDI ÁHRIF LYFSINS Á SVEFN. ÁBENDINGAR: TÍMABUNDIÐ SVEFNLEYSI. HJÁLPARMEÐFERÐ (TÍMABUNDIN) VIÐ LANGVARANDI SVEFNTRUFLUNUM. FRÁBENDINGAR: ALVARLEG LIFRARBILUN. VARÚÐ: VIÐ SKERTA LIFRARSTARFSEMI EÐA VÖÐVASLENUFÁR OG HJÁ ÖLDRUÐUM BER AÐ SÝNA VARÚÐ VIÐ GJÖF LYFSINS. EINNIG VIÐ SAMTÍMIS GJÖF ANNARRA SLÆVANDI LYFJA EÐA NEYSLU ÁFENGIS. MEÐGANGA OG BRJÓSTAGJÖF: REYNSLA AF NOTKUN LYFSINS HJÁ ÞUNGUÐUM KONUM ER TAKMÖRKUÐ, EN DÝRATILRAUNIR BENDA EKKI TIL FÓSTURSKEMMANDI ÁHRIFA. AÐ SVO STÖDDU ER EKKI MÆLT MEÐ NOTKUN LYFSINS Á MEÐGÖNGU. AUKAVERKANIR: ALMENNAR: BITURT BRAGÐ í MUNNI. MUNNÞURRKUR. LÉTT SYFJA. SJALDCÆFAR: HÖFUDVERKUR. ÓRÓI. SKAMMTASTÆÐIR: HANDA FULLORÐNUM: 1 TAFLA (7,5 MG) 15-30 MÍN. FYRIR SVEFN. ENGIN REYNSLA ER AF NOTKUN LYFSINS HJÁ BÖRNUM. PAKKNINGAR OG VERÐ (SEPT. 1996); TÖFLUR 10 STK (ÞYNNÚPAKKAÐ) KR. 330. TÖFLUR 30 STK (ÞYNNUPAKKAÐ) KR. 939. TÖFLUR 100 STK (SJÚKRAHÚSPAKKNING) KR. 2135. AFGREIÐSLUTILHÖGUN R, O. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI: PHARMACO HF., HÖRGATÚNI 2, GARÐABÆ. (GERT f SEPT. 1996). Heimildir: Kerr, Dawe, Parkin and Hindmarch. Human Psychopharmacology, vol. 10, 221 -229 (1995)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.