Læknablaðið - 15.11.1996, Side 41
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82
787
Table I. Results of electrodiagnostic studies in 557symptomatic hands of383 patients with carpal tunnel syndrome.
Distal latency (msec) Amplitudea) m-MNCVb> Abnormality combined Sensitivity
Normal Abnormal Normal Abnormal Normal Abnormal Hands % %
< 3.6 > 3.6 NRC) > 5 < 5 >50 M/sec < 50 M/sec
Median
motor nerve
conduction
(hands) 178 375 4 345 193 429 101 424 76 68
<2.8 >2.8 NR >20 <20
Sensory nerve
conduction
to digit II.
(hands) 128 364 65 243 314 449 80.6 77
Unconven- tional studies (d Normal Fibrillations and positive sharp waves Abnormal recruitment and/or motor unit potential configuration 42/95
Electro- myography on abductor pollicis brevis (hands) 272 163 257 282 50.9
a): Millivolt (mV) for motor and microvolt (microV) for sensory. b): median motor nerve conduction velocity in forearm. c): no respond. d): > 2.8 msec
sensory latency to digit III in 12 hands, > 0.4 msec longer sensory latency for median than ulnar nerve to digit IV in 10 hands, > 1.8 msec sensory latency
over 8 cm distance through carpal tunnel in 4 hands, > 0.4 msec longer sensory latency to digit II compared to digit V in 15 hands and in one instance > 1.0
msec longer median motor distal latency compared to the asymptomatic hand while median sensory latency to digit II and median motor distal latency were
normal.
3,2±0,3 msek. Auk fjögurra handa sem gáfu
enga svörun við úlnliðsrafertingu var hreyfi-
taugafjærtöf óeðlileg í 68% handa.
Martin-Gruber taugatenging fannst í 19
höndum 16 einstaklinga. Hæð hreyfitauga-
svara í 534 höndum við úlnliðsrafertingu var að
meðaltali 7,1±4,4 mV (P<0,0001 miðað við
eðlilegt gildi 17,6±5,2 mV), frá 0,2 mV til 23,0
mV. Hæð hreyfitaugasvars undir 5,0 mV
fannst í 189 höndum, þar af í 30 höndum með
eðlilega hreyfitaugafjærtöf. Að undanskildum
19 höndum með Martin-Gruber taugateng-
ingu, fjórum höndum með enga svörun við
úlnliðsrafertingu og fjórum höndum án svör-
unar við rafertingu í olnbogabót, voru 530
hendur með skráðan hreyfitaugaleiðingar-
hraða miðtaugar um framhandlegg, sem var að
meðaltali 53,9±6,1 M/sek (P<0,0001 miðað
við eðlilegt gildi 58,54±4,40 M/sek), frá 70,5
M/sek að 19,0 M/sek. Eitt hundrað og ein hönd
(19%) hafði seinkun á hreyfitaugaleiðingar-
hraða miðtaugar um framhandlegg eða undir
50,0 M/sek, að meðaltali 45,0±5,1 M/sek.
Hægur hreyfitaugaleiðingarhraði miðtaugar
um framhandlegg var í 10 höndum með eðli-
lega hreyfitaugafjærtöf og hæð svara.
Skyntaugaleiðing miðtauga til vísifingurs: I
þeim 492 höndum sem gáfu svörun var skyn-
taugatöf að meðaltali 3,4±0,8 msek (P<0,0001
miðað við eðlilegt gildi 2,3±0,27 msek), frá 2,0
msek til 10,0 msek. í 128 höndum var skyn-
taugatöf eðlileg, að meðaltali 2,6±0,2 msek.
Skyntaugatöf var óeðlileg í 77% handa að við-
bættum höndum sem gáfu engin svör. Hæð
skyntaugasvara í 492 höndum var að meðaltali
23,6± 6,7 míkróV (P<0,0001 miðað við eðli-
legt gildi 54,8±18,0 míkróV). í 249 höndum
var hæð svara lág eða undir 20 míkróV en
einungis í 20 höndum með eðlilega skyntauga-
töf var hæð svara undir 20 míkróV.
I 34 af 128 höndum með eðlilega skyntauga-
töf miðtaugar til vísifingurs var lengd hreyfi-
taugafjærtöf, yfir 3,6 msek, og af 178 höndum
með eðlilega hreyfitaugafjærtöf miðtaugar
reyndust 83 (47%) með lengda skyntaugatöf
miðtaugar, yfir 2,8 msek.