Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 78

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 78
818 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Deildarlæknar SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KUR Lausar eru til umsóknar tvær stööur deildarlækna við slysa- og bráöamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. Stöðurnarveitastfrál. janúarogl.febrúarnæstkom- andi til sex eða 12 mánaða eftir samkomulagi. Starfið er fjölþætt og felur í sér móttöku og meðferð slasaðra og bráðveikra sjúklinga. Meðan á dvölinni við deildina stendur eiga deildarlæknar kost á valmöguleik- um, svo sem að stunda rannsóknir, sinna sjúkraflutningum með áhöfn neyðar- bíls og fleira. Umsóknarfrestur er til 1. desember næstkomandi. Allar nánari upplýsingar veita yfirlæknar deildarinnar, Gestur Þorgeirsson og Jón Baldursson. Lyflækningadeild Sérfræðingur LANDSPÍTALINN Staða sérfræðings í lungnalækningum við lyflækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar. Um er að ræða 50% stöðu sem veitist tveggja ára. Umsóknir með upplýsingum um nám, fyrri störf og reynslu af kennslu og vísindavinnu sendist á eyðublöðum stöðunefndar lækna fyrir 8. nóvember næstkomandi til Þórðar Harðarsonar prófessors sem jafnframt veitir nánari upplýsingar. Gert er ráð fyrir að staðan veitist frá 1. desember næstkomandi. Mat stöðunefndar byggist á innsendum umsóknargögnum. Eyðublöð fást hjá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og skrifstofu Ríkisspítala.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.