Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 79

Læknablaðið - 15.11.1996, Page 79
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 819 Vopnafjörður Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar á Vopnafirði auglýsir hér með eftir umsókn um stöðu heilsugæslulæknis við stöðina. Æskileg er sérfræðiviðurkenning í heimilislækningum. Umsóknarfrestur ertil 1. desember næstkomandi. Umsóknum ber að skila til Baldurs H. Friðrikssonar læknis eða Emils Sigurjóns- sonar rekstrarstjóra sem veita nánari upplýsingar. Sími 473 1225. Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar á Vopnafirði ST. JÓSEFSSPÍTALISÍÍ3 HAFNARFIRÐI Staða deildarlæknis á lyflækningadeild St. Jósefsspítala í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Staða þessi ertil sex eða 12 mánaða og fylgir henni vaktaskylda eftir nánara samkomulagi. Staðan býður upp á rannsóknarvinnu í tengslum við sérfræðinga deildarinnar. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildar- innar Jósef Ólafsson í síma 555 0000. Astra styrkurinn Eins og undanfarin ár verður Astra styrknum úthlutað á þessu ári til þess heimilislæknis sem þykir hafa skarað fram úr á rannsóknarsviðinu. Ekki er hægt að sækja um styrkinn, en hér með er lýst eftir ábendingum um þá sem teljast líklegir til þess að fá þessa viðurkenningu. Fyrir hönd úthlutunarnefndar, Jóhann Ág. Sigurðsson prófessor Sími 562 96 50, bréfsími 562 20 13

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.