Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 80

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 80
820 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Samningur um sérfræðilæknishjálp Fundur meö þeim sérfræðingum sem vinna eftir samningi LR við TR um sér- fræðilæknishjálp verður haldinn föstudaginn 22. nóvember kl. 16:30 í Hlíðasmára 8, Kópavogi. Efni: Skipan samningamála og samn- inganefndar. Stjórn LR og samninganefnd um sérfræðilæknishjálp Læknabekkur Til sölu nýlegur og svo til ónotaður læknabekkur á mjög góðu verði. Upplýsingar í símum 562 2450 og 562 6035. Frá Öldungadeild Læknafélags íslands Fræðslufundur verður haldinn laug- ardaginn 16. nóvember kl. 10:00 í boði röntgendeildar Landspítalans. Nánari upplýsingar í fundarboði. Stjórnin Leiðrétting í síðasta tbl. Læknablaðsins misritaðist nafn eins kollega er lést á síðastliðnu starfsári félagsins. Nafn hins Iátna kol- lega er Þórir Guðnason en ekki Þórarinn Guðnason eins og lesa mátti. Er beðist velvirðingar á þessari misritun. Fræðsluvika 20.-24. janúar 1997 Árlegt fræðslunámskeið á vegum Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar og læknafélaganna verður haldið dagana 20.-24. janúar næstkomandi. Dagskrá verður nánar auglýst síðar. Undirbúningsnefnd

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.