Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 82

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 82
822 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Okkar á milli Læknaverið Akureyri Opnaðar hafa verið nýjar læknastofur á Ak- ureyri undir nafninu Læknaverið. Starfsem- in fer fram á 3. hæð í Hafnarstræti 97 en auk Læknaversins starfa á sömu hæð Efling, sjúkraþjálfun og Össur, stoðtækjasmíði. í Læknaverinu starfa eftirtaldir læknar: Andrea Andrésdóttir sérgrein barnalækningar Ari H. Ólafsson sérgrein bæklunar- og handar- skurðlækningar Gunnar Friðriksson sérgrein taugalækningar Jón Ingvar Ragnarsson sérgrein bæklunarskurðlækningar Júlíus Gestsson sérgrein bæklunarskurðlækningar Stefán Yngvason sérgrein endurhæfingarlækningar Þorvaldur Ingvarsson sérgrein bæklunarskurðlækningar Tekið er við tímapöntunum virka daga kl. 10-12 ísíma 461 22 23. Ný stjórn Þann 1. apríl síðastliðinn urðu stjórnarskipti í Félagi íslenskra meinafræðinga (FISMEIN). Ný stjórn er þannig skipuð: Elín Ólafsdóttir formaður, Jón Gunnlaugur Jónasson meðstjórnandi og Arthur Löve ritari. Einingarverð og fleira Hgl. eining frá 1. júní 1995 35,00 Sérfræðieining frá 1. ágúst 1995 135,00 Sérfræðieining frá 1. janúar 1996 139,00 Heimilislæknasamningur: A liður 1 frá 1. maí 1992 81.557,00 2 frá 1. maí 1992 92.683,00 B liður 2 frá 1. des. 1995 155.959,00 frá 1. júní 1996 158.197,00 D liður frá 1. maí 1992 73.479,00 frá 1. jan. 1996 81.000,00 E liður frá 1. des. 1995 202,73 frá 1. júní 1996 205,64 Skólaskoðanir 1995/1996 pr. nemanda Grunnskólar m/orlofi 215,12 Aðrir skólar m/orlofi 177,29 Kílómetragjald frá 1. júní 1996 Almennt gjald 35,15 Sérstakt gjald 40,50 Dagpeningar frá 1. október 1996: Innanlands Gisting og fæði 7.250,00 Gisting einn sólarhring 3.750,00 Fæði 1/1, minnst 10 klst. 3.500,00 Fæði 1/2, minnst 6 klst. 1.750,00 Dagpeningar frá 1. júní 1996: SDR Svíþjóð, Bretland, Gisting Annað Sviss 95 86 New York 97 65 Asía 125 100 Önnur lönd 78 86

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.