Læknablaðið - 15.11.1996, Side 83
I sýrutengdum
sjúkdómum þarf að hemja
protonupumpuna
Eiginleikar: Lyfiö blokkar prótónupumpima'(K», H* - ATP^aj i paríetalfrumum magáns. Lyfiöflregur þannig
nr framleidslu magasýru, bæói hvildaiframleiðslu-oii/ýtfr iivérs kyns örvun. Lyfid frásogast frá þörmum á
3-6 klst. og er aógengi nálægt 35% eftir einsta^an'skammt, en eykst í 60% vjö stöðuga 'notkun. Hvorki
ma,ur nó sýiubindandi lyf hafa áhrif á aögencjr lyfsins. Próteinbinding í blóöi er um 95%. Helmingunartimi
lyfsins i blóði er u.þ.b. 40 minútur, ei).ahiihyfsíns standa mun lengur en þvi samsvarar og er taliö, aö
vorkunin liveifi á 3-4 dögum. Lyfíð umbrotnar algerlega. Umbrot eru aóallega í lifur og skiljast
nmbiotsefnm að mestu ut^með þvagi. Viö langtímameöferð hafa greinst blöórur á magakirtlum. Þessar
breytingar eru afleiðingar af minnkaðri sýruseytingu, eru góðkynja og ganga til baka þegar meðferð er
,)ælt Abendingar: Sársjúkdómm í skeifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis. Zollinger-Ellison
heilkenni (syndrome). Æskilegt er, að þessar greiningar séu staðfestar með speglun. Langtímanotkun við
bólgu i vélinda vegna bakflæðis eða við síendurteknum sárum í maga eða skeifugörn: Ekki er mælt með
'iotkun lyfsins lengur en i3 ár. Fróbendingan Ofnæmi fyrir ómeprazóli. Vorúð: Þegar talið er að um magasár
sé að ræða skal útiioka illkýnja sjúkdóm, en ómeprazól meðferð getur dregið úr einkennum og seinkað
siukdómsgieiningu. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki er ráðlegt að gefa lyfið á meðgöngutíma og við
ó'iostagjöf nema brýn ástæða sé'til. Aukaverkanir: Algengustu aukaverkanir eru frá meltingarvegi; svo sem
niöurgangur, ógleði og hægdatregðíi; einiiig höfuðverkur. Algengar {>1%): Almennar: Höfuðverkur.
Meltmgarfæii: Niðurgangur, ógleði, uppköst, hægóatregða, kviðverkir og aukinn vindgangur. Sjaldgæfar
10.1-1%): Almeimar: Syfja, þreyta. Taugakerfi: Svimi. Svefntruflanir, skyntruflanir. Húð: Útbrot, kláði.
Qfsakláði. AmudSlen._____________________________________________________________________________________
f stöku tilvikum hefur eftirfarancíi vorið lýst i tengslum við ómeprazól meðferð, en orsakasamband er ekki
Sannað: Liðverku, vöðvaþroyta, vöðvaverkir. Timabundið rugl og æsingur, þunglyndi og ofskynjanir.
^unnþurrkur, bólga í munni, sveppasykingar i munni Breytingar á lifrarensimum, encephalopathia hjá
sjúklingum með lifrarbilun, lifrarbólga með eða án gulu. Lifrarbilun. Stækkun á brjóstkirtlum. Kyrningahrap
a9 fækkun á öörum þvítum blóðkornum og blóðflögum. Bjúgur. Þokusýn. Breytingar á bragðskyni. Aukið
lósnæmi, erythema multiforme, hárlos. Aiikin svitamyndun. Hiti, berkjusamdráttur. Millivefsbólga í nýrum.
°fnæmislost. Hja mikið veikum sjúklingum, sem hafa fengið óméprazól í háum skömmtum sem stungulyf
1 ®ð, hafa sést tilvik um óafturkræfa sjónskerðingu, en orsakasainbánd er þó óljóst. Milliverkanir Frásog
snmra lyfja gctui breyst vegna hækkunar á sýrustigi magans. Þanmg má ætla að frásog ketókónazóls
m>nnki samtimis ómeprazól meðferð, eins og gerist ef samtimis eru gefin önnur lyf sem hemja
sVruseytingu eða eru sýrubindandi. Ekki hefur orðiö vart við milliverkun lyfsinsviö fæðu eða samtimis töku
sýrubindandi lyfja. Þai sem lyfið er umbrotið i lifur um cýtókróm P450 2C19 (CYP2C19) kerfið getur það
Seinkað útskilnaði a dia/epami, warfarini (R-warfarin) og fenýtóini. Fylgjast skal með sjúklingum, sem fá
warfarín eða lenýtúín og getur veriö nauðsynlegt aö minnka skammta. Engu að síður liefur samtímis
meðferö með Losec 20 mg daglega ekki breytt blóðstyrk fenýtóins hjá sjúklingum á samfelldri meðferð
með lyfinu. Á sama liatt liefur samtimis meðferð með Losec 20 mg daglega ekki breytt bloðstorknunartíma
’fó sjúklingum á snmfelldri meðferð með warfarini. Plasmastyrkir ómeprazóls og klaritfómýcíns aukast við
samtímis meðferð með þessum lyfjum. Niðurstöður fjölda aKmsókna á milliverkun lyfsins viö önnur lyf
benda til þess að endurtekin gjöf á ómeprazóli 20-40 mg til inhLöku, hafi engin áhrif á önnur mikilvæg
ísóform CYP, eins og sést hefur á því að milliverkun er ekki fyrir heíxji á hvarfefnum fyrir CYP1A2 (koffein,
fenacetín, teófýllín), CYP2C9 (S-warfarín). CYP2D6 (metóprólól, pióphmólól), CYP2E1 (etanól) og CYP3A
(cýclósporin, lídókaín, kinidin, estradíól). Eiturverkanir: Engar upplýsiriíjqr liggja fyrir um eiturverkanir i
mönnum. Nákvæmar leiðbeiningar um meðferð eru því ekki þekktar. Skammtastærðir handa fullorðnum:
Sýruhjúphylkin á að gleypa heil meó a.m.k 1/2 glasi af vatni. Tæ'ma má innihald hylkjanna í t.d. skeiö og
taka það þannig inn en þau má ekki tyggja. Gæta skal þess að geyma hylkin í vandlega lokuðu glasi.
Sýruhjúphylki: Skeifugarnarsár: Venjulegur skammtur er 20 mg ð dag i 2 vikur. Hafi sárið ekki gróið, iná
halda meðferð áfram í 2 vikur í viðbót. Hjá;sjúklingum, sem hafa ekki svarað annarri meðferó, hafa 40 mg
einu sinni á dag verið gefin og sárið gróið, oftastinnan 4 vikna. Magasár: Venjulegur skammtur er 20 mg
á dag í 4 vikur. Hafi sárið ekki gróið, má halda méðfeíð áfram i 4 vikur til viðbótar. Hjá sjúklingum, sem hafa
ekki svaraö annarri meðferð, hafa 40 mg eirtu sinni á dag verið gefin og sárið gróið, oftast innan 8 vikna.
Bólga i vélmda vegna óðk//æó/s. Venjulegur skammtur er 20 mg á dag i 4 vikur. Hafi bólgan ekki læknast,
má halda meðferð áfram í 4 vikurtil viðbótar. Hjá sjúklingum, sem hafa ekki svarað annarri meðferð, hafa
40 mg einu sinni á dag verið gefin'og bólgan læknast, venjulega innan 8 vikna. Zollinger-Ellison heilkenni
(syndrome):\/et\\u\equr skammtúr er 60 mg einu sinni á dag. Finna þarf hæfilega skammta hverju sinni, en
þeir geta verið á bilinu 20- 120 mg á dag. Fari dagsskammtur yfir 80 mg þarf að skipta honum í tvær
lyfjagjafir. Langtímamedferð vcgnábakflæðis i vélinda eða vegna siendurtekins sársjúkdóms i maga eða
skeifugörn:\len\u\egur skammtur e\ 10 mg einu sinni á dag, sem má hækka í 20 mg á dag, ef þörf krefur.
Stungulyfsstofn: I upphafi meðferðav má nota stungulyfið handa sjúklingum sem eiga erfitt meö að taka
lyfið inn. Venjulegur skammtur er 40 mg i æð einu sinni á dag. Ekki skal blanda lyfinu saman við
innrennslislausnir. Lyfið skal gefa rólega i æð og á gjöf lyfsins að taka a.m.k. 2 1/2 mínútu. - Leysir fylgir
stungulyfsstofninum og má ekki nota annan leysi. Tilbúna latisn skal nota innan 4 klst. frá blöndun.
Innrennslisstofn: I upphafi meðferðar má nota innrennslislyfið handa sjúklingum, sem eiga erfitt með að
taka lyfið inn. Venjtilegur skammtur er 40 mg í æð einu sinni á dag. Innrennslið skal gefa á 20-30 mínútum.
Innrennslisstofninn má leysa í 100 ml af 0.9% natríumklóríðlausn og skal þá nota lyfið innan 12 klst. eða i
100 ml af 5% glúkósulausn og skal þá nota lyfið innan 6 klst. Hvorki skal nota aðrar innrennslislausnir né
annað magn en hér er getiö. Skamnrtastærðir handa börnunr: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá
börnuin. Pakkningar og verð (nóv. 1996): Innrennslisstofn 40 mg/hgl.: hgl. 40 mg x 5 - 9.569 kr. (sjúkl. greiðir
3.000 kr.) Stungulyfsstofn 40 mg/ligl.: (hgl. 40 mg + leysir) x 1 - 2.041 kr. (sjúkl. greiðir 1.032 kr.).
Sýruhjúphylki 10 mg: 28 stk. - 5.451 kr. (sjukl. greiðir 2.055 kr ). Sýruhjúphylki 20 mg: 7 stk. - 2.643 kr. (sjúkl.
greiðir 1.213 kr.).; 14 stk,- 3.800 (sjúkl. greiöir 1.568 kr.).; 28 stk,- 7.200 kr. (sjúkl. greiðir Z586 kr.).; 56 stk. -
13.300 kr. (sjúkl. greiðir 3.005 kr.).; 100 stk - 22.250 kr. (sjúkl. greiðir 3.006 kr.) (þynnupakkað).; 112 stk,- 26.703
kr. (sjúkl. greiðir 3.000 kr.). Sýruhjúphylki 40 mg: 28 stk. - 14.696 kr. (sjúkl. greiðir 3.000 kr.).
Greiðslufyrirkomulag E. Hámarksmagn sem ávísa má meö lyfseðli er senr svarar 30 daga skamnrti.
ASTItA
Copyright © 1995 Astra AB
95/010-05/L050 11.95