Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 84

Læknablaðið - 15.11.1996, Síða 84
824 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Geðhvörf í inngangi bæklingsins segir: „Þessi bæklingur er skrifaður af ungum manni sem hefur átt við geðhvörf að stríða undanfarin ár. Hann skrifar af eigin reynslu og þekkingu. Því er ekki um eiginlegt fræðirit að ræða. Lyfjaverslun íslands hf styrkir útgáfuna með það fyrir augum að vekja athygli almennings á þessu málefni og draga úr fordómum gegn sjúkdómnum.'1 2 ER KOMINN UT-VANDAÐ BLAÐ. AF SPENNANDI EFNI Ritstjorar: Gunnar Bjarni Raynarsson (gbr® rhi.hi.is) og Ingvar Hákon Ólafsson (iho@rhi.hi.is) Vökvameðfcrð i útbláæðar, Þorsteinn Sv. Stefánsson Ónæmisbæling i krabbameini, Þórunn Rafnar. Stofnfrumur úr naflastrcngsbloði. Til hvers? Kristbjörn Orri Guðmundsson og Leifur Þorsteinsson. Æðakölkun - er gátan leyst? Arnar Geirsson. Utanbastsigcrð (epidural absccss) af völdum Streptococcus milleri, Már Kristjánsson. Sjiikratilfelli. Átta ára drengur, haltur meö verki i hægri fæti, Þorsteinn Gunnarsson og Hróðmar Helgason. Lyfjameðferð gegn sýkingu af völduni alnæmisveiru - ný viðhorf, Haraldur Briem. Þættir úr meingerð iktsyki, Þorbjörn Jónsson, Sturla Arinbjarnarson og Helgi Valdimarsson Læknisfræðileg myndgreining i nútið og framtið, Gúðmundur Jón Eliasson. Undrasamcindin NO, Kristján Orri Helgason. Breytingaskeið og hormónamcðferð - seinni grein, Jens A. Guðmundsson. Á ferð um Afriku, Ingvar Hákon Ólafsson. Eftirvirkni sýklalyfja. Margrét Valdimarsdóttir. Péfimmtiuogþrir..., Rut Valgarðsdóttir. Áhrif reykinga á frjósemi, meðgöngu og fóstur, Ragnhildur Magnúsdóttir, Reynir Tómas Gcirsson og Soffia G. Jónasdóttir. Útlimaáverkar, Brynjólfur Y. Jónsson. VILTU GERAST ÁSKRIFANDI! Sendu símbréf, tölvupóst eða lestu inn á símsvara okkar upplýsingar um: Nafn, kennitölu og heimilisfang. Símbréfsnúmer og simsvari: 5510760. Kemur út tvisvar á ári, 900 kr./eint. Ath! Hægt er að nálgast hluta af blaðinu á heimasiðu Félags læknanema: http://www.rhi.hi.isMI „Öldrunarvinnsla“ á Norðurlöndum Komið er út á vegum Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytisins rit um öldrunarmat á Norður- löndum ásamt viðauka með íðorðalista um ís- lenskuð heiti yfir þau hugtök, sem notuð eru í öldrunarmatinu. Oldrunarmatið er tveggja ára samvinnuverkefni kennara í öldrunarlækningum á Norðurlöndum. Grunntextinn var unninn á ensku og hefur hann nýlega verið birtur(1). Ráð- gert er að textinn verði þýddur á öll tungumál Norðurlandanna og er sá íslenski fyrstur til að líta dagsins Ijós. Hluti þessarar vinnu var birtur á 12. þingi Félags íslenskra lyflækna og ágrip þess í Læknablaðinu(2). 1. Danish Medical Bulletin 1996; 43, 4: 350-8. 2. Lbl 1996; 82/Fylgirit 31; 60-1. .rtWW*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.