Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 85

Læknablaðið - 15.11.1996, Side 85
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 825 Ráðstefnur og fundir Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 13.-15. nóvember í Gentofte. Nordisk Kirurgisk Forening, Session for övre gastrointestinal kirurgi. Efni: Det septiske abdomen. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 13.-14. nóvember í Stokkhólmi. Att umgás med pressen. Mass- medieseminarium för lákare. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 16. nóvember í Reykjavík. GLÆTAN! Þemadagur um unglinga verður haldinn á vegum umboðsfyrirtækja THORARENSEN LYF í samvinnu við fræðslu- nefnd Félags íslenskra heimilislækna. 27.-29. nóvember í Stokkhólmi. Riksstámman. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 4.-7. desember í Acapulco. 1st World Congress of Pediatric In- fectious Diseases. Nánari upplýsingar veitir Þór- ólfur Guðnason barnalæknir, Barnaspítala Hringsins. 20.-24. janúar 1997 í Reykjavík. Fræðsluvika. Fræðslunámskeið á vegum Framhaldsmenntunarráðs læknadeildar og læknafélaganna. Nánar auglýst síðar. 6.-7. febrúar 1997 í Osló. NUGA Nordisk urogynekologisk arbeids- gruppe’s ársmöte 1997. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 16.-21. febrúar 1997 Á Kýpur. XV. International Symposium of W.A.V.M.I. on Salmonellosis- Brucellosis. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 8.-15. mars 1997 í Stokkhólmi. First Nordic Graduate Course in Pediatric Oncology-Hematology Research. „Challenges, Methods and Applications". Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 10. -11. mars 1997 í Osló. Nordisk helsepolitisk forum. Nánari upp- lýsingar hjá Læknablaðinu. 11. -12. apríl 1997 í Reykjavík. Skurðlæknaþing 1997. Nánari upp- lýsingar veita Sigurgeir Kjartansson, Sjúkrahúsi Reykjavíkur Fossvogi, Bjarni Torfason Landspít- alanum og Magnús Kolbeinsson Sjúkrahúsi Akraness. 11.-13. apríl 1997 í Reykjavík. ASTRA - Astma þing. Nánari upplýs- ingar hjá Ferðaskrifstofu íslands, ráðstefnudeild í síma 562 3300, bréfsíma 562 5895. 13.-15. maí 1997 í Osló. The physician role in transition: Is Hippocrates sick? Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. I. -6. júní 1997 í Osló. How to practice evidence-based health care: The 2nd annual Nordic workshop on how to critically appraise and use evidence in decisions about health care. Nánari upplýsingar veitir Anne Karine Berg, National Institute of Public Health, P.O. box 4404 Torshov, 0403, Oslo, Norway, tlf.: +47 22 04 24 08, fax: +47 22 04 25 95 einnig Læknablaðið. 3.-7. júní 1997 í Reykjavík. Norræn ráðstefna um umönnun aldr- aðra. Nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu ís- lands, ráðstefnudeild í síma 562 3300, bréfsíma 562 5895. 5.-7. júní 1997 í Reykjavík. Fimmta norræna þingið um umönn- un við ævilok. Bæklingur liggur frammi hjá Læknablaðinu. II. -14. júní 1997 í Reykjavík. Norræna heimilislæknaþingið. Nán- ari upplýsingar veitir Sveinn Magnússon í síma 565 6066, bréfsími 565 6022.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.