Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 33
fimmtudagur 17. maí 2007DV Sport 33 Chelsea 2-2 (h) Bolton 0-1 (ú) Liverpool 1-1 (ú) Arsenal 0-0 (h) Man. Utd 1-1 (h) Everton A. Bielefeld 2-4 (h) Frankfurt 3-2 (ú) Wolfsburg 3-2 (h) Werder B. 2-1 (ú) Leverkusen 3-1 (h) Hannover Schalke 3-0 (ú) Mainz 2-0 (h) E. Cottbus 1-2 (ú) Bochum 1-0 (h) Nürnberg 0-2 (ú) Dortmund Stuttgart 1-0 (ú) Wolfsburg 2-0 (h) B. München 1-0 (ú) Gladbach 2-0 (h) Mainz 3-2 (ú) Bochum AZ Alkmaar 3-1 (h) Heerenveen 2-3 (ú) Excelsior 1-1 (x) Ajax 1-1 (ú) Twente 2-0 (h) Twente KR 3-0 (ú) Fram 2-0 (h) ÍBV 0-3 (h) Breiðablik 1-1 (h) HK 1-2 (h) Keflavík Valur 5-0 (x) KA 3-1 (x) Keflavík 1-0 (x) Víkingur 2-3 (x) FH 1-1 (h) Fram Fram 1-1 (x) Keflavík 0-3 (h) KR 0-2 (ú) Breiðablik 1-3 (h) FH 1-1 (ú) Valur Keflavík 6-1 (ú) ÍA 1-1 (x) Fram 0-3 (h) Fjölnir 1-3 (x) Valur 2-1 (ú) KR Fyrsti leikurinn á nýjum Wembley og ekki ólíklegt að leikmenn verði stressaðir í byrjun. Hvorugur stjórinn hefur lagt það í vana sinn að tapa úrslitaleikjum en einhvern tímann verður allt fyrst. Chelsea missti stöðu sína sem besta lið Englands í hendurnar á Manchester United og hyggur á hefndir. Þrátt fyrir meiðslavandræði Chelsea er liðið frábært. Alex Ferguson hefur hvílt lykilmenn í síðustu leikjum og það mun reynast honum dýrkeypt. Chelsea hefur þetta 1-0. 1 á Lengjunni. Frammistaða Real Madrid á fyrri hluta tímabilsins og síðari hluta tímabilsins hefur verið eins og svart og hvítt. Eftir erfiða byrjun er allt í einu gaman að horfa á leiki Real Madrid þessa dagana, dramatík og nóg af mörkum. Liðið hefur til að mynda skorað ellefu mörk í síðustu þremur leikjum. Recreativo er af mörgum talið vera spútniklið deildarinnar með fyrrverandi Liverpool-manninn Florent Sinama Pongolle sem markahæsta mann. 2 á Lengjunni. Barcelona hefur verið að gefa eftir að undanförnu og hefur misst erkifjendur sína í Real Madrid framúr sér. Eftir að hafa spilað glimrandi fótbolta á síðustu leiktíð þar sem liðið varð Evrópumeistari hefur Barcelona tekið upp á því að spila hundleiðinlegan fótbolta að undanförnu og árangurinn hefur verið eftir því. Atletico Madrid hefur aðeins tapað þremur leikjum á heimavelli í vetur og þarf á sigri að halda í baráttu sinni um Evrópusæti. X á Lengjunni. Schalke þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að vinna titilinn. Allt leit út fyrir að Schalke yrði meistari fyrir nokkrum vikum en liðið hefur kastað frá sér góðum möguleika upp á síðkastið. Bielefeld siglir lygnan sjó og verður ekki mikil fyrirstaða fyrir Schalke. Heimamenn vinna öruggan sigur en því miður fyrir þá dugir það ekki til og annað sætið staðreynd. 1 á Lengjunni. Stuttgart er með pálmann í höndunum fyrir síðustu umferðina í þýsku úrvalsdeildinni. Stuttgart getur unnið sinn fyrsta sigur í deildinni frá árinu 1992. Stuttgart nægir jafntefli svo lengi sem Schalke vinnur ekki 4-0 eða stærri sigur. Energie Cottbus er sloppið við fall og hefur því að engu að keppa. En liðið mun þó varla leika sér að því að tapa. Stuttgart er hins vegar of stór biti fyrir Cottbus og sú staðreynd að liðið getur unnið titilinn drífur menn áfram. 1 á Lengjunni. Eins asnalega og það hljómar er umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu í hollensku deildinni og er þetta fyrri leikur liðanna um það sæti. AZ Alkmaar hefur misst af tveimur titlum á lokasprettinum í Hollandi, fyrst í deildinni og skömmu síðar tapaði liðið fyrir Ajax í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik hollensku bikarkeppninnar. Grétar Rafn og félagar eru erfiðir heim að sækja og fara með sigur af hólmi í þessum leik en ekki verður spáð um samanlögð úrslit. 1 á Lengjunni. Fylkismenn unnu góðan sigur á Breiðabliki í fyrstu umferð á meðan Valur missti sigur niður í jafntefli á síðustu mínútum leiksins gegn Fram. Valsmenn mæta eflaust grimmir til leiks enda hundsvekktir eftir síðasta leik. Baráttan verður allsráðandi á kostnað fallegs fótbolta. Aðeins eitt mark verður skorað í þessum leik og er það spá DV að það verði Hlíðarendapiltar sem skori það. Helgi Sigurðsson skorar annað mark sitt á tímabilinu. 2 á Lengjunni. KR olli vonbrigðum í fyrsta leik sínum þegar liðið varð að sætta sig við tap á heimavelli fyrir Keflavík. Breiðablik tapaði einnig á sínum heimavelli í fyrstu umferð, fyrir Fylki. Það er því mikið undir í þessum leik. Það er ekki hægt að fá betra tækifæri til að byrja mótið vel en KR fær en tveir fyrstu leikir liðsins eru á heimavelli. Blikar mæta ekki í þennan leik til að gera KR-ingum neinn greiða en KR vinnur þennan leik 2-1. 1 á Lengjunni. Bæði lið gerðu jafntefli í sínum fyrsta leik og líta því á þennan leik sem möguleika á að ná sínum fyrsta sigri. Í fyrstu umferðunum geta allir unnið alla. Bæði lið eru með marga nýja leikmenn innanborðs og það gæti tekið tíma að stilla saman strengi sína. Vonandi mæta fleiri áhorfendur á Laugardalsvöllinn en um síðustu helgi þegar um 850 áhorfendur mættu á leik Reykjavíkurliðanna Vals og Fram. Fram vinnur þennan leik 2-0. 1 á Lengjunni. Bæði lið byrjuðu mótið á besta mögulega veg, það er að segja með sigri. Keflavík gerði góða ferð í vesturbæ Reykjavíkur og sigraði KR 2-1 og FH gerði góða ferð upp á Skaga og vann ÍA 3-2. Brotalamir sáust á leik FH en liðið býr yfir sterkri sóknarlínu sem er illviðráðanleg á góðum degi. Keflvíkingar eru hins vegar erfiðir heim að sækja og eru mjög þéttir fyrir í varnarleik sínum. 1-1 jafntefli er okkar spá þar sem FH-ingar komast yfir. X á Lengjunni. Recreativo 1-1 (ú) Osasuna 4-2 (h) Racing S. 0-2 (ú) Valencia 0-0 (h) A. Bilbao 1-2 (ú) Sevilla Real Madrid 1-2 (ú) Racing S. 2-1 (h) Valencia 4-1 (ú) A. Bilbao 3-2 (h) Sevilla 4-3 (h) Espanyol Barcelona 0-2 (ú) Villarreal 1-0 (h) Levante 2-0 (ú) R. Sociedad 0-4 (ú) Getafe 1-1 (h) R. Betis Man. United 4-2 (ú) Everton 0-3 (ú) AC Milan 1-0 (ú) Man. City 0-0 (ú) Chelsea 0-1 (h) West Ham E. Cottbus 3-2 (h) Wolfsburg 0-2 (ú) Schalke 2-1 (h) Leverkusen 0-2 (ú) Hannover 0-3 (h) B. München Ajax 5-2 (h) Sparta 2-0 (ú) Willem II 1-1 (x) AZ Alkmaar 0-1 (ú) Heerenveen 4-0 (h) Heerenveen Fylkir 0-0 (x) HK 3-4 (x) FH 5-1 (h) KA 1-0 (h) Grindavík 1-0 (ú) Breiðablik Breiðablik 4-2 (h) Fjölnir 2-0 (h) Fram 3-0 (ú) KR 1-2 (x) Víkingur 0-1 (h) Fylkir Víkingur 3-1 (ú) Fylkir 1-1 (ú) Stjarnan 2-1 (x) Breiðablik 0-1 (x) Valur 0-0 (h) HK FH 4-1 (ú) Stjarnan 3-1 (ú) Fram 4-1 (x) HK 3-2 (x) Valur 3-2 (ú) ÍA 1 real madrid 34 20 6 8 55:34 66 2 Barcelona 34 19 9 6 64:30 66 3 Sevilla 34 19 7 8 59:32 64 4 Valencia 34 19 5 10 49:32 62 5 real Zaragoza 34 15 10 9 47:34 55 6 atletico madrid 34 15 9 10 40:29 54 7 recreativo 34 14 8 12 46:45 50 8 Villarreal 34 14 8 12 39:40 50 9 getafe 34 13 10 11 33:28 49 10 racing 34 12 13 9 39:41 49 11 mallorca 34 14 6 14 40:42 48 12 Espanyol 34 11 12 11 41:43 45 13 deportivo 34 11 11 12 25:34 44 14 Osasuna 34 10 7 17 39:46 37 15 real Betis 34 7 15 12 32:41 36 16 Levante 34 8 12 14 29:43 36 17 athletic Bilbao 34 8 10 16 37:55 34 18 real Sociedad 34 7 9 18 26:41 30 19 Celta 34 7 9 18 32:52 30 20 gimnastic 34 6 6 22 31:61 24 Markahæstu leikmenn: ruud van Nistelrooy real madrid 21 diego milito real Zaragoza 19 frederic Kanoute Sevilla 19 ronaldinho Barcelona 17 david Villa Valencia 13 diego forlan Villarreal 12 fernando morientes Valencia 12 raul tamudo Espanyol 11 fernando Baiano Celta 11 florent Sinama Pongolle recreativo 11 daniel guiza getafe 10 Samuel Eto‘o Barcelona 10 Nikola Zigic racing S. 10 fernando torres a. madrid 10 fernando Luis garcia Espanyol 10 Spánn 1 Stuttgart 33 20 7 6 59:36 67 2 Schalke 33 20 5 8 51:31 65 3 Werder Bremen 33 19 6 8 74:40 63 4 Bayern münchen 33 17 6 10 50:38 57 5 Bayer Leverkusen 33 14 6 13 52:48 48 6 Nurnberg 33 10 15 8 40:32 45 7 dortmund 33 12 8 13 40:41 44 8 Hannover 33 12 8 13 41:47 44 9 Hamburger 33 9 15 9 39:37 42 10 Bielefeld 33 11 9 13 46:47 42 11 Bochum 33 12 6 15 47:50 42 12 Hertha Berlin 33 11 8 14 48:54 41 13 Energie Cottbus 33 11 8 14 37:47 41 14 frankfurt 33 9 13 11 45:56 40 15 Wolfsburg 33 8 13 12 37:43 37 16 aachen 33 9 7 17 46:66 34 17 mainz 33 8 10 15 32:52 34 18 gladbach 33 6 8 19 23:42 26 Markahæstu leikmenn: theofanis gekas Bochum 20 alexander frei dortmund 16 roy makaay Bayern münchen 16 Kevin Kuranyi Schalke 15 mario gomez Stuttgart 14 mohamed Zidan mainz 14 marko Pantelic Hertha Berlin 13 diego Werder Bremen 13 miroslav Klose Werder Bremen 13 Sergiu radu Energie Cottbus 13 Cacau Stuttgart 13 Christian gimenez Hertha Berlin 12 Vlad munteanu Energie Cottbus 11 Naohiro takahara frankfurt 11 andriy Voronin Bayer Leverkusen 10 artur Wichniarek a. Bielefeld 10 Þýskaland 1. fH 1 1 0 0 3:2 3 2. Keflavík 1 1 0 0 2:1 3 3. fylkir 1 1 0 0 1:0 3 4. fram 1 0 1 0 1:1 1 5. Valur 1 0 1 0 1:1 1 6. Víkingur 1 0 1 0 0:0 1 7. HK 1 0 1 0 0:0 1 8. ía 1 0 0 1 2:3 0 9. Kr 1 0 0 1 1:2 0 10. Breiðablik 1 0 0 1 0:1 0 Landsbankadeild karla Ryan Giggs Walesmaðurinn hefur sjaldan eða aldrei leikið betur en á þessari leiktíð, þrátt fyrir að aðeins hafi dregið af honum að undanförnu. Giggs hefur unnið allt sem hægt er að vinna með félagsliði og sú reynsla kemur að góðum notum í svona leikjum. Guti Hann hefur oft þurft að víkja fyrir stærri stjörnum sem keyptar hafa verið til Real Madrid en alltaf sýnir hann að hann er engu síðri leikmaður. Guti kom eins og stormsveipur inn á sem varamaður gegn Sevilla á dögunum þar sem sendingar hans réðu úrslitum. Fernando Torres Hefur lengi verið orðaður við bæði Chelsea og Manchester United en kemur reglulega í fjölmiðla og sýnir uppeldisliði sínu hollustu. Torres er gríðarlega hæfileikaríkur en á enn eftir að sanna sig í toppliði. Hver veit nema það gerist á næstu leiktíð. Gerald Asamoah Var fyrsti blökkumaðurinn til að spila fyrir hönd Þýskalands, en hann er fæddur í Gana. Asamoah er með hjartagalla sem lýsir sér þannig að hjartaveggir hans eru óeðlilega þykkir. Í hvert sinn sem hann spilar er læknir nálægt vellinum ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis. Cacau Brasilískur sóknarmaður sem á mikinn þátt í því að Stuttgart er komið í efsta sæti deildarinnar þegar einn leikur er eftir. Cacau er 26 ára gamall og gekk í raðir Stuttgart frá Nurnberg. Hann hefur skorað 33 mörk í 99 leikjum fyrir Stuttgart. Urby Emanuelson Stórefnilegur vinstri bakvörður sem kemur úr unglingaliði Ajax. Newcastle bar víurnar í hann í janúar en Ajax harðneitaði að selja hann. Emanuelson lék sinn fyrsta landsleik fyrir Holland gegn Írum 16. ágúst í fyrra og hefur alls leikið sex landsleiki. Atli Jóhannsson Kom til KR frá ÍBV í vetur eftir að hafa verið hundeltur af nánast öllum liðum í efstu deild. Atli sýndi ekki sitt rétta andlit í fyrsta leik sínum með KR í Landsbankadeildinni gegn Keflavík á mánudaginn. Hann mun eflaust reynast mikilvægur fyrir KR þegar hann kemst í gírinn. Christian Christiansen Dani sem hefur verið hér á landi lengi og hefur sýnt það að hann hefur markanef. Christian er sífellt að aðlagast íslenska boltanum betur. Hann er fljótur og kláraði færið sitt vel gegn Breiðabliki um síðustu helgi þegar hann tryggði Fylki sigur. Vantar kannski smá stöðugleika. Haukur Úlfarsson Stór og sterkur miðjumaður sem vinnur mikið af skallaeinvígjum. Haukur hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en gæti orðið mikilvægur hlekkur í liði Víkings í sumar. Víkingar eru með marga nýja leikmenn frá því í fyrra og þar er Haukur meðtalinn. Baldur Sigurðsson Mývetningurinn knái á miðjunni hjá Keflavík. Baldur er vinnuþjarkur og berst fram í rauðan dauðann. Hann var oftar en ekki kallaður Írinn þegar hann lék með Völsungi á Húsavík. Ástæðan fyrir því er hinn rauði háralitur og ljósi húðlitur sem svipar mjög til hins írska kynstofns. FÖSTUDAGUR 2. FebRúAR 2007 S rt leikir helgarinnar SíðuStu leikir Liverpool 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal 3-0 (ú) Watford 2-0 (h) Chelsea 2-1 (ú) West Ham PSV Feyenord 2 1 Den Haag 3 1 h He renv. 3 2 Go Ahead 0 Roda JC Tottenham 4-0 (h) Cardiff 1-1 (ú) Fullham 2-2 (h) Arsenal 3-1 (h) Southend 1-3 (ú) Arsenal Osasuna 5-1 (h) R.Betis 2-0 (h) A. Madrid 0-1 (ú) A. Madrid 0-2 (ú) Getafe 0-3 (ú) Getafe Real Madrid 0-0 (ú) Real Betis 1-0 (h) Zaragoza 1-1 (h) Real Betis 1-0 (ú) allorca 0-1 (ú) Villareal Valencia 1-1 (ú) Getafe 3-0 (h) Levante 2-4 (h) Getafe 1-0 (ú) Sociedad 1-2 (ú) R. Betis Inter Milan 2 ú) Empoli 1 ú) Torino 2 0 Empoli 3 1 Fiorentina 3 Sampdoria W. Bremen 0-2 ( ) B rcelona 6-2 (ú) Frankfurt 2-1 ( ) Wolfsb. 3- ( ) annover 2-0(ú) Leverkusen Marseille 2-0 (ú) Rennes 1-0 (ú) Le Mans 3-1 (h) Auxerre 0-2 (ú) Le Mans 2-1 (h) Lyon Ajax 2-0 (h) Roda 2-2 (ú) NEC 2-0 (h) Utrecht 4-0 (h) Haarlem 3-2 (ú) Groningen SPÁ DV Nágrannaslagur af bestu gerð. Everton kemur vel hvílt í þennan leik enda lék það síðast 21. janúar á meðan Liverpool spilaði á þriðjudaginn. Stór skörð hafa verið höggvin í lið Everton og Liverpool vill hefna fyrir 3–0 tap gegn grönnum sínum í fyrri leik liðanna á tímabilinu. Stemmingin á Anfield mun verða tólfti maður liðsins og setjum við 1 á Lengjuna. PSV hefur mikla forystu í deildinni og hefur ekki tapað einu einasta stigi á heimavelli sínum Philips-vellinum. Fyrri leik liðanna lauk 3-1 fyrir PSV og því líklegt að heimamenn séu einfaldlega einu númeri of stórir fyir AZ Alkmaar. Við ætlum því að tippa á heimasigur á Lengjunni. Manchester United hefur haft gott tak á liðs- mönnum Martins Jol undanfarin ár. Meira að segja hefur Tottenham verið 3–0 yfir í hálfleik á móti Manchester United, en samt tapað. 6 ár eru síðan Tottenham vann United síðast á White Hart Line og liðið er einfaldlega of sterkt fyrir Totten- ham. 2 á Lengjunni. Osasuna er sýnd veiði n alls ekki gefin og þannig vann það Barcelona á heimavelli í fyrra. En þrátt fyrir ágætt gengi að undanförnu e Barcelona of stór biti fyrir Osasuna að kyngja og spáum við því útisigri á Lengjunni. Levante-liðið hefur verið við botninn í allan vetur og þrátt fyrir að vindar blási kröftuglega í höfuðborginni verður þetta auðveldur 3–0 leikur hjá Madrídingum. Robinho, Van Nistelrooy og Roberto Carlos sjá um markaskorun. 1 á Lengjunni. Forvitnilegur slagur á Mestalla-vellinum í Valencia. Liðin hafa alla tíð staðið í skugga Barcelona og Real Madrid og eru í fjórða og fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigum um síðustu helgi og er því nokkur jafnteflislykt af leiknum. X á Lengjunni Stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Inter hefur nú þegar nnið Roma tvisvar sinnum á tímabilinu. Einu sinni í deildinni og einu sinni í leik meistar meistaranna. Roma hefur fatast flugið að u danförnu og teljum við að Giuseppe Meazza-völlurinn vegi þungt á sunnudag. 1 á L ngjunni. Annar stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Bremen er ekki þekkt fyrir að tapa stig á sínum Weserstadion, en hins vegar vann Schalke þegar liðin mættust í deildinni 25. ágúst. Við teljum um jafnan leik verði að ræða þar sem Klose potar n sigurmarkinu á lokasek- úndunum. 1 á Lengjunni. Einn af stórleikjum franska bolt ns og ekki ólíklegt að áhorfendur verði með læti fyrir tan völlinn. Slík h gðun þekkist vel þegar þ ssi lið mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þessu tímabili en hin vegar gæti Paul Le Guen, nýi stjó in , snúið blaðinu við. En ekki í þes um leik, 1 á Lengjunni. Það eru margir stórleikir í Evrópu þessa helgina og þetta er klárlega einn af þeim. Það munar 6 stigum á liðunum fyrir leikinn en Ajax er á heimavelli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna. StAðAN Everto 3 0 h Newcast. 1 2 Ú) Man. City 4 Bl cburn 1 1 h Reading 2 0 ú igan AZ Alkmaar 0-3 (ú) Twente 2-2 (h) Roda JC 3-1 (ú) Den Haag 5-0 (h) MVV 3-0 (h) Sparta R. Man. U ited 2-1 (h) Aston Villa 3-1 (h) Aston Villa 1-2 (ú) Arsenal 2-1 (h) Portsmouth 4-0 (h) Watford Barcelona 3-2 (h) Alaves 3-0 (h) Gimnast. 1-1 (ú) R. Betis 3-1 (h) Celta Vigo 0-1(h) Zaragoza Levante 1-2 (ú) Osasuna 2-0 (h) Racing 0-3 (ú) Valencia 0-0 (h) A. Bilbao 2-4 ( ) Sevilla A. Madrid 1-1 (h) Osasuna 3-1 (ú) Celta 0-2 (ú) Osasuna 1-0 (h) Osasuna 1-1 (h) Racing Roma 2-2 (ú) Parma 1-1 (ú) Livorno 2-2 (ú) AC Milan 1-0 (h) Siena 3- (h) AC Milan Schalke 0-0 (ú) Nurnberg 3-1 (h) Dort und 1-0 (ú) Bielefeld 3-1 (ú) Frankfurt 2-1 (ú) Aachen PSG 0-0 (h) Toulouse 1-0 ( h) Gueugnon 0-1 (ú) Lille 0-0 (h) Sochaux 1-0 (h) Valencien. Feyenoord 3-2 (h) Sparta 1-1 (h) PSV 3-1 (h) Excelsior 1-4 (ú) Breda 3-1 (h) Waalwijk M n.Ut . 25 19 3 3 7:18 60 Chelsea 25 6 6 3 4 :19 54 Liverpool 25 5 4 6 3 :17 49 Ars al 2 3 6 5 5:20 45 bolton 25 2 5 8 29:27 41 Portsmouth 25 0 8 7 34: 4 38 R ading 25 1 4 10 37:34 37 everton 2 9 7 1:23 35 N wcastle 25 9 6 10 1:33 33 Tottenham 2 9 6 9 2 :32 33 Middlesbro 25 8 7 10 29:29 31 blackburn 25 9 4 12 28:36 31 Man.City 2 8 6 10 19:28 30 Aston Villa 25 6 11 8 27:31 29 Fulham 25 6 1 8 26:38 29 Sheff.Utd. 25 7 6 12 1:3 27 Wigan 2 6 4 14 25:41 22 West Ham 25 5 5 15 18: 0 20 harlton 25 5 5 15 20:44 20 Watford 2 2 9 13 14:36 15 england – úrvalsdeild 1 Inter 21 18 3 0 46:17 57 2 Roma 21 14 4 3 43:17 46 3 Palermo 21 12 3 6 37:26 39 4 Lazio 21 9 6 6 33:18 30 5 Catania 21 8 6 7 29:36 30 6 empoli 21 7 8 6 19:19 29 7 Udinese 21 8 5 8 23:25 29 8 Atalanta 21 7 7 7 36:32 28 9 AC Milan 21 9 8 4 26:17 27 10 Siena 21 5 1 6 18:22 25 11 Sampdoria 21 6 6 9 28:30 24 12 Livorno 21 5 8 8 21:32 23 13 Fiorentina 21 11 4 6 33:21 22 14 Cagliari 21 4 10 7 16:23 22 15 Torino 21 5 7 9 17:27 22 16 Chievo 21 4 6 11 21:30 18 17 Messina 21 3 7 11 21:36 16 18 Parma 21 3 6 12 17:36 15 19 Reggina 21 7 6 8 26:28 12 20 Ascoli 21 2 6 13 16:34 12 ítalía – Serie A 1 barcelona 20 12 6 2 43:18 42 2 Sevilla 20 13 2 5 41:21 41 3 Real Madrid 20 12 2 6 28:17 38 4 Valencia 20 11 3 6 29:17 36 5 A.Madrid 20 10 6 4 26:14 36 6 R.Zaragoza 20 9 5 6 31:21 32 7 Getafe 20 9 5 6 18:13 32 8 Recreativo 20 9 3 8 29:27 30 9 Villarreal 20 8 5 7 19:24 29 10 Osasuna 20 8 2 10 27:26 26 11 espanyol 20 6 8 6 18:22 26 12 Raci g 20 6 8 6 19:24 26 13 Mallorca 20 6 5 9 18:28 23 14 La Coruna 20 5 8 7 15:25 23 15 A.bilbao 20 5 7 8 23:28 22 16 betis 20 5 6 9 21:27 21 17 Celta 20 5 6 9 22:29 21 18 Levante 20 4 7 9 18:30 19 19 R.Sociedad 20 2 7 11 12:27 13 20 Tarragona 20 3 3 14 20:39 12 Spánn – la liga 1 W.bremen 19 13 3 3 52:22 42 2 Schalke 19 13 3 3 34:19 42 3 Stuttgart 19 10 5 4 32:25 35 4 bayern M. 19 10 4 5 32:22 34 5 Hertha b. 19 8 6 5 30:30 30 6 Leverkusen 19 8 4 7 31:28 28 7 Nurnberg 19 5 12 2 25:17 27 8 Dortmund 19 6 7 6 24:24 25 9 bielefeld 19 5 8 6 26: 3 23 10 Hannover 19 6 5 8 21:29 23 11 e.Cottbus 19 5 6 8 22:26 21 12 Frankfurt 19 4 9 6 25:33 21 13 Wolfsburg 19 4 8 7 15:20 20 14 Aachen 19 5 4 10 31:38 9 15 bochum 19 5 4 10 22:31 9 16 Mainz 19 3 8 8 13: 0 17 17 Gladbach 19 4 4 1 14: 6 16 8 Hamburger 19 1 12 6 18:24 15 Þýskala d – úrvalsd ild FylgStu með ÞeSSum Mikel Arteta Hefur blómstrað í vetur og er loksins að sýna sitt rétta andlit í búningi Everton. Leikstíll hans er svipaður og Xabis Alonso og verður forvitnilegt að sjá baráttu þeirra á miðri miðjunni. Grétar Rafn Steinsson Hefur keppnisskap sem á sér fáar hliðstæður. Læðir sér stöku sinnum fram og nær að pota inn einu og einu marki. Hefur náð ótrúlega langt með mikilli vinnu og á alveg skilið að vera í einu besta liði Hollands. Dimitar Berbatov Markaskorari af guðs náð. Eftir misjafna byrjun hefur þessi Búlgari sýnt sínar allra bestu hliðar og þurfa þeir Vidic og Ferdinand að vera vel vakandi á sunnudag, annars er hætt við að Berbatov refsi þeim grimmilega. Javier Saviola Litli Argentínumaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum vikum og hreinlega raðað inn mörkum. Hefur verið orðaður burt frá Barcelona í allan vetur en barátta hans og markheppni virðist hafa náð til Riikjards þjálfara. Olivier Kapo Frak i sem lék með Auxerre áður en hann söðlaði um og lék eitt ár með Juventus. Hef r skorað 4 mörk í 16 leikjum með Levant í ár sem er nokkuð gott miðað við miðjumann. Sergio Aguero 19 ára Argentínumaður sem kom til Atletico frá Independi- ente fyrir stórfé í sumar. Hefur skorað 5 mörk í 20 leikjum en lagt upp ófá mörk. Hann og Fernando Torres ná æ betur saman og mynda spennandi framlínu. Christian Wilhelmsson Kom til Roma nú í janúar- glugganum. Fljótur, fylginn sér og ótrúlega lunkinn leikm ður sem finnst ekki leiðinlegt að skora móti Íslendingum. Tim Borowski Þekktur fyrir sín þrumuskot en þessi stóri miðjumaður (194 sm) hefur einnig afburða sendingagetu. Jafnvígur á hægri og vinstri og er oftar en ekki borinn saman við sjálfan Michael Ballack. Samir Nasri Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Nasri spilað 75 leiki með Marseille. Á alsírska foreldra og minnir um margt á sjálfan Zinedine Zidane. Wesley Sneijder Fæddur í Utrecht, en kemur í gegnum hið frábæra unglingastarf Ajax. Hefur skorað 35 mörk í 115 leikjum með Ajax sem verður að teljast gott hjá smáum(170 sm) en knáum miðjumanni. A. Madrid 1- ( ) Levante 0-2 ( ) R. Sociedad 0-0 ( ) R. B tis 1-2 (ú) Espanyol 4-1 ( ) Getafe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.