Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Side 36
fimmtudagur 17. maí 200736 Sport DV Nú er sumarið hafið Ljósmyndarar DV voru á tánum líkt og leikmenn í fyrstu umferð Landsbankadeildarinnar. Nú er íslenski boltinn farinn að rúlla af alvöru á nýjan leik og vonandi verður boðið upp á skemmtilega og spennandi leiki í sumar. Hart var barist í fyrstu leikjunum og ellefu mörk litu dagsins ljós. Mark í uppsiglingu daninn Christian Christiansen í þann mund að skora fyrir fylki gegn Breiðabliki. Vonbrigði Sigmundur Kristjánsson fór illa með gott færi gegn Keflavík. Formaðurinn mættur geir Þorsteinsson mætti að sjálfsögðu á opnunar- leikinn á akranesi. Rólegan æsing gunnlaugur Jónsson róar Pétur marteinsson sem er ekki sáttur við dómarann. Í fyrsta sinn meðal þeirra bestu gunnar guðmundsson stýrði HK í fyrsta leik liðsins í efstu deild. Reykjavíkurslagur ívar Björnsson og atli Sveinn Þórarinsson í skallaeinvígi á Laugardalsvelli. Í góðu glensi Það var kátt á hjalla í leik Skagamanna og íslandsmeistara fH. Á heimavelli guðjón Þórðarson er kominn aftur í íslenska fótboltann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.