Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Page 37
Megas DV Helgarblað fimmtudagur 17. maí 2007 37 MegasarMeistarataktar Megas er þessa dagana að leggja lokahönd á sína 22. plötu. Honum til aðstoðar við gerð plötunnar eru upptökustjórinn Guðmundur Kristinn Jónsson – Kiddi í gamla Hljóðrita í Hafnarfirði, og hljómsveit sem sett var saman fyrir verkefnið. Hana skipa, auk Kidda, þeir Guðmundur Pétursson gítarleikari, Sigurður Guðmundsson bassaleikari, Mikael Svensson píanóleikari og trymbillinn Nils Törnqvist. Ljósmyndari DV, Guðmundur Freyr Vigfússon, fylgdist með upptökum. Hljómsveitin Sveitin hefur ekki en n fengið nafn, en hún mun spila á tónleikum með megasi í f ramhaldi af útgáfu plötunnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.