Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 51
DV Helgarblað fimmtudagur 17. maí 2007 51 UndirtaU fyrir bæði mig og þig Jahá, það er víst bara þannig að nú er maður smart líka undir fötunum. Kronkron er með undir- föt bæði fyrir stráka og stelpur eftir hönn- uði eins og Henrik Vibskov og Eley Kishi- moto. Það er algjört möst að kíkja niðrí búð og finna á sig sætar nærbuxu Kisan er ævintýraveröld Það er alltaf jafn yndislegt að kíkja inn í Kisuna á Laugavegi. Eitt af því sem er alltaf fjörugt eru bækurnar hjá þeim. Þessi eru um hesta og allt það umstang og líferni sem er í kringum þá. Vá, en spennandi. Þessi heitir Luxury Equestrian design. Nafn? Natalie guðríður gunnarsdóttir Aldur? 26 ára Starf? Verslunarstjóri í smekkleysu plötubúð/plötusnúður Stíllinn þinn? Casual chic. Hvað er möst að eiga ? góð sólgleraugu. Hvað keyptir þú þér síðast? Lambalundir. Hverju færð þú ekki nóg af? Sólgleraugum . Hvenær sofnaðir þú í nótt? 1:30. Hvert fórstu síðast í ferðalag og tilgangur? til New York í menningar- og afslöppunarferð. Hvað langar þig í akkurat núna? flugfar til Kaupmannahafnar. Þér er boðið í partý í kvöld, í hverju ferðu? Hvítum V bol, svörtum buxum og svörtum lakkskóm. Hvenær hefur þú það best? Þegar ég er uppi í sófa með ísblóm. Afrek vikunnar? grillaði lambalundir. Persónan trílógía á Laugavegi er með stútfulla búð af guðdómlegum vörum sem vert er að kaupa sér eða bara dást að. Eitt af merkjunum þeirra er Erotokritos. En hönnuðurinn er frá grikklandi/Kýpur en býr í París og starfar þar. Hann lærði myndlist og textiline í San francisco og fatahönn- un í Studio Berot í París. Eftir að hafa unnið hjá hinum ýmsu tískuhúsum kom hann með sitt eigið merki árið 1994. Hann selur hönnun sína út um allan heim og var að opna aðra búðina sína í ár. Þið verðið að stinga hausnum inn í trílogiu til að versla eða bara dást af öllu því fagra sem búðin hefur að geyma. Erotokritos er algjört æði Jade Jagger glamúrgella Hönnuðurinn Kenneth Jay Lane. Skartið ykkar fínasta Kenneth Jay Lane er einn af þessum stóru í skartgripaiðnaðinum. Hann er þekktur fyrir litríka og flotta gripi sem fanga augað um leið. Kenneth Jay Lane er og var skóhönnuð- ur sem dróst inn í heim glamúrsins vegna þess að hann hreifst af steinunum, litunum og öllum möguleikunum. maður væri alveg til í að versla sér nokkra gripi. natalie guðríður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.