Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Side 52
Tr
yg
g
va
g
a
ta
Tr
yg
g
va
g
a
ta
fimmtudagur 17. maí 200752 Helgarblað DV
Föstudagur Laugardagur
Bar úr legókuBBum
Það er fönkmeistarinn sjálfur maggi lego sem
verður á neðri hæð Barsins annað kvöld með
dúndrandi gleði. Þá mun einnig koma fram keith
nokkur, eigandi Baroque records í Bretlandi, en
hann er þéttur á skífunum. Það er Dj Danni sem hitar
upp fyrir hann og fer fjörið fram á annarri hæð.
ósóma á Prikinu
eins og svo oft áður á Prikinu er
það Dj Download einnig þekktur
sem Dj andri einnig þekktur sem
Dj DV sem að byrjar kvöldið. á
slaginu tólf ætlar svo gulli ósóma
að sveifla sér í ljóskrónunum frá
stiganum, yfir barinn og alla leið inn í dj-hornið. Þar mun
hann reiða fram fyrsta flokks stemmingu.
Próflok á HVerfis
Það er próflokagleði á Hverfisbarn-
um á laugardaginn.fram koma Dj
stef og Dj Jay-o(4-deck) ásamt axel
úr Búdrýgindum á trommur. Þá
koma einnig fram rappsveitin
original melody og plötusnúðarnir
Tempo og rex B en sá síðarnefndi
hefur hótað því að fækka fötum.
BrynJar g. á sólon
nei, nei, það er ekki Brynjar g. á
sólon heldur útvarpsmennirnir
Brynjar már og rikki g. Binni sér
um efri hæðina og er fólk beðið
um að halda sig úti ef það ætlar
ekki að skemmta sér fáránlega
vel. rikki g. sér svo um að halda
fólki á neðri hæðinni við efnið.
lokaTónleikar sálarinnar
sálin hefur ákveðið að taka sér frí
um óákveðna framtíð og þetta
verða þeirra síðustu tónleikar á
nasa í bili. eins og vanalega er
æði líklegt að það verði gjörsam-
lega stappað og að stemmingin
drjúpi af hverjum þeim sem stígur fæti inn á nasa.
spurning um að mæta fyrir miðnætti til að fá miða.
Deluxe á Vegó
maðurinn sem sefur með gullkeðju
og fitted cap spilar á vegamótum um
helgina. Hann er nýkominn heim frá
flórída og er heltanaður og með Dj-
fráhvörf. Við erum að tala um engan
annan en illaðan Dan einnig þekktur
sem Double D einnig þekktur sem
Danni Deluxe. sýnið virðingu.
yamaHo á Barnum
Þokkadísin yamaho tekur
yfir neðri hæðina á Barnum.
ekki láta þér bregða þótt þú
sjáir þig tilneydda(n) til
þess að hella yfir þig
sneisafullum öl sökum
djammhita. sorrí með það.
inpulse sér um efri hæðina.
freysinn á Dillon
Það er Capone-meistarinn sjálfur
andri freyr Viðarsson sem mun spila
sín uppáhaldslög á Dillon í kvöld.
andrinn lætur ekki að sér hæða í
rokkinu, enda rokkhundur með bein
og meiru. upp úr miðnætti verður svo
eflaust allt orðið brjálað svo það er
um að gera að mæta snemma.
BrynJar már á sólon
stuðpinninn Brynjar már sér um
tónlistina á sólon á föstudags-
kvöldið. Það eru fáir plötusnúðar
á Íslandi sem eru jafnduglegir og
Brynjar sem á milli setta stendur
pliktina við míkrafóninn á fm957.
Danstónlist eins og hún gerir best
og allir dansa, úti um allt.
TeTriskVölD á Prikinu
skemmtistaðarins Tetris verður
minnst í annað skipti á Prikinu
annað kvöld. síðast var allt brjálað
en Tetris var áður í fischersundi og
var víst stemming þar eins og á
áttunda áratugnum. Það er Dj B-
ruff sem mun sjá um að gera
stemmarann réttan með flottum
tónum, en með honum koma
einnig fram góðir gestir.
sÍmon á VegamóTum
föstudagskvöldið á Vegamótum verður
svaðalegt. Þar kemur fram enginn annar en
Dj símon. simmarinn hefur verið eitt besta
geymda leyndarmál Vegamóta í lengri tíma,
en hann kemur eins og vofa úr skugganum
og gerir allt alveg brjálað á dansgólfinu.
TrenTemöller á gauknum
Danstónlistar-kanslarinn sjálfur
anders Trentemöller kemur fram
á gauknum á föstudaginn.
anders kemur frá Danmörku og
hefur farið sigurför um heiminn
undanfarið með remixum sínum,
meðal annars af laginu What else
is There með röyksopp.
DJ sTef á HVerfis
steffarinn er nýbúinn í prófum og ætlar
að fagna því með því að blasta heitustu
lögum heimsins yfir dansgólfið á
Hverfis. svo dustið rykið af dansskónum
og pantið eina með engum ansjósum,
því í kvöld ekkert gæti skeikað, við
höldum upp á okkar hæfileika og
konungar tróna með barónum.
Biggo á angelo
angelo elskar grúvið og
grúvið elskar Biggo. Þannig er
það bara. Biggo heldur áfram
að dæla djúpum hústöktum
og minelísku teknói í gesti og
gangandi. Dæla sko. ef þú vilt
hitta hershöfðingja stemming-
ar þá skellirðu þér á angelo.
rósaDans á kringlukránni
Það verður sko bókstaflega
dansað á rósum um helgina á
kringlukránni því hljómsveit sem
ber einmitt heitið Dans á rósum
kemur til með að spila fyrir dansi.
mælt er með því að karlpeningur-
inn mæti með rauðar rósir og
dreifi á dansgólfið svo kvenmenn-
irnir fái virkilega að dansa á rósum
í eitt skipti fyrir öll.ToDmoBile og
geirmunDur
Það er allt að
gerast í kópavog-
inum um helgina.
retro-hljómsveit-
in Todmobile
ætlar að rokka og
sýna Íslendingum hvernig á að skemmta sér á
föstudaginn á Players. á laugardag er það
enginn annar en sjálfur sykursæti og ástsæli
geirmundur Valtýsson sem syngur frá sér allan
sjarma, langt fram á nótt.
sTormur Í smáranum.
ofurheiti raftónlistarmaðurinn
Darude er mættur á klakann og
ætlar ásamt Plugg‘d og steinda
Jr að djamma, djúsa og skemmta
dansþyrstum Íslendingum í
smáranum í kópavogi á
laugardaginn. Darude er
stormandi sætur og samdi líka
sandstorm-lagið á sínum tíma.
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ
19. MAÍ 2007SÁLIN
Í SÍÐASTA SKIPTI Í REYKJAVÍK UM ÓÁKVEÐIN TÍMA . . .