Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2007, Blaðsíða 60
Úrslit Survivor Tvöfaldur úrslitaþáttur í þessari 14. keppni af Survivor en hún fer fram á Fiji-eyjum í Suður-Kyrrahafi. Að þessu sinni hefja 19 einstaklingar leikinn og eins og venjulega getur ýmislegt komið á óvart. Þættirnir eru sýndir glóðvolgir innan við sólarhring eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjun- um. Spennan er æsileg þegar milljón dalir liggja á línunni. Lokaþáttur Sporlaust Þegar lögfræðingurinn Jennifer Nichols hverfur rannsakar teymið dagana í lífi hennar fram að hvarfinu. Þegar rannsóknarteymið ræðir við fyrrverandi elskhuga Jennifer kemur í ljós að núverandi kærasti hennar er með óhreint mjöl í pokahorninu. Jack og Ann reyna forðast að ræða þungun Ann. Aðþrengdar eiginkonur Edie fær óvænta heimsókn frá syni sínum. Edie hefur aldrei verið á heimavelli í móðurhlutverkinu og því tekur Carlos eftir strax. Edie tekur sig þó á en meira til að ganga í augun á Carlos. Victor Lang er einn af frambjóðendun- um til borgarstjóra í Fairview. Þegar hann sér Gabrielle er hann staðráðinn í að næla í hana. næst á dagskrá fimmtudagurinn 17. maí 08:00 Morgunsjónvarp barnanna 08:06 Elli eldfluga - Að týnast 08:12 Pappírs-Pési - Flugferðin Pappírs - Pési 16:40 Mótorsport (e) 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (2:32) (e) 18:25 Ævintýri Kötu kanínu (10:13) 18:40 Kapphlaupið mikla (e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Lífstaktur Andrews Rogers Monu- mental Visions in Iceland Þáttur um gerð umhverfislistaverks eftir ástralska listamanninn Andrew Rogers við Akureyri. Verkið er hluti af heimsgjörningi sem framinn er í tólf löndum og er stærsta landlistarverkefni sem ráðist hefur verið í á okkar tímum. Yfirlitssýning um verkið var opnuð í Listasafninu á Akureyri 5. maí. 20:05 Fjölbrautaskólinn (Waterloo Road) (4:8) Bresk þáttaröð um stormasamt líf ken- nara og nemenda í erfiðu hverfi í stórborg. Meðal leikenda eru Angela Griffin, Jason Merrells, Jamie Glover, Denis Welch, Jill Half- penny, David Cellin og Camillia Power. 21:00 Aðþrengdar eiginkonur (Desper- ate Housewives III) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 21:45 Sporlaust (Without a Trace IV) (24:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22:30 14-2 Fótboltaþáttur þar sem sýnt er úr leikjum í Landsbankadeild karla og kvenna. 22:55 Lífsháski (Lost) (e) 23:40 Kvöldstund með Jools Holland (Later with Jools Holland) (e) Tónlistarmenn og hljómsveitir stíga á svið og taka lagið í þætti breska píanóleikarans Jools Hollands. Í þessum þætti koma fram Athlete, Robert Plant, The Go Team!, The Fall, Mose Allison og Lhasa. 00:45 Dagskrárlok 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 15:15 Vörutorg 16:15 Fyrstu skrefin (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20:00 Everybody Hates Chris (12:22) Chris gerist gangavörður í skólanum en enginn tekur hann alvarlega. Völdin stíga honum til höfuðs og hann gæti glatað sínum eina vini. 20:30 Malcolm in the Middle (16:22) Vinsælu stelpurnar í skólanum hrekkja Reese en hann á hauk í horni. Lois snýst til varnar og ætlar að ná fram hefndum fyrir soninn. 21:00 Will & Grace (12:23) Grace kemst að safaríku leyndarmáli um Will og forvitnin er að gera útaf við Jack. 21:30 Still Standing (21:23) Þriðja þátta- röðin í þessari bráðskemmtilegu gamanseríu um hjónakornin Bill og Judy Miller og börnin þeirra þrjú. Skrautlegir fjölskyldumeðlimir og furðulegir nágrannar setja skemmtilegan svip á þáttinn. Það eru Mark Addy (The Full Monty) og Jami Gertz sem leika hjónakornin. 22:00 House (19:24) House sinnir 15 ára strák sem er í beinu sambandi við Guð og House fer að efast um allt sem hann taldi sig áður hafa á hreinu. 22:50 Everybody Loves Raymond Frank fer á fótboltaleik þar sem hann grípur boltann og neitar svo að skila honum. Í staðinn ákveður hann að reyna að selja hann á útvarpsuppboði. 23:15 Jay Leno 00:05 C.S.I. (e) 00:55 Stargate SG-1 (e) 01:45 Beverly Hills 90210 (e) 02:30 Melrose Place (e) 03:15 Vörutorg 04:15 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 07:00 UEFA Cup 2007 (Espanyol - Sevilla) 16:40 Gillette World Sport 2007 17:10 PGA Tour 2007 - Highlights (The PLAYERS Championship) Svipmyndir frá síðasta móti á PGA-mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Farið er yfir helstu tilþrifin fyrstu þrjá keppnisdagana en svo er efstu kylfingunum fylgt eftir á lokaholunum. 18:05 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) Inside the PGA Tour er frábær þáttur þar sem golfáhu- gafólk fær tækifæri til þess að kynnast betur kylfingunum í bandarísku PGA-mótaröðinni. Fylgst er með gangi mála í mótaröðinni, birt viðtöl við kylfinga auk þess sem þeir gefa áhorfendum góð ráð. 18:35 UEFA Cup 2007 (Espanyol - Sevilla) 20:30 FA Cup - Preview Show 2007 Hitað upp fyrir næstu umferð í þessari elstu bikarkeppni heims í knattspyrnu. 21:00 Enska bikarkeppnin (Úrslit: Liverpool - West Ham) 23:40 Þýski handboltinn (Þýski handboltinn 2006-2007 - Highlights) Þáttur um þýska handboltann þar sem fjölmargir Íslendingar eru í sviðsljósinu. Handboltinn nýtur gífurlegra vinsælda hjá Þjóðverjum og hallirnar eru fullar eða þétt setnar á flestum leikjum. 00:10 Heimsmeistaramótið í Póker (World Cup of Poker) Heimsmeistaramótið 2006 í Póker sem fram fór á Spáni síðastliðið haust. Þar tóku Íslendingar þátt í fyrsta sinn og verður spennandi að fylgjast með gengi þeirra. 06:00 Foyle´s War 3 (Stríðsvöllur Foyle´s 3) 08:00 Abrafax og sjóræningjarnir 10:00 The Truman Show (Truman-þátturinn) 12:00 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn) 14:00 Abrafax og sjóræningjarnir 16:00 The Truman Show 18:00 A Shot at Glory 20:00 Foyle´s War 3 22:00 Superfire (Eldurinn mikli) 00:00 Intermission (Millikaflar) 02:00 Spartan (Spartverjinn) 04:00 Superfire Stöð 2 - bíó Sýn 08:00 Ítölsku mörkin (e) 14:00 Bolton - Aston Villa (frá 13. maí) 16:00 Liverpool - Charlton (frá 13. maí) 18:00 Ítölsku mörkin (e) 19:00 Tottenham - Man. City (frá 13. maí) 21:00 Chelsea - Everton (frá 13. maí) 23:00 Blackburn - Reading (frá 13. maí) 01:00 Dagskrárlok 18:30 Fréttir 19:10 Girls Of The Playboy Mansion (6:15) (e) (Girls Next Door) 19:40 Entertainment Tonight 20:10 Beach Girls (3:6) (Strandarstelpurnar) Sumarið 1985 eru þrjár táningsstelpur sa- mankomnar á strönd þar sem þær sverja þess eið um að verða vinkonur að eilífu. En tímarnir eru breyttir. Rúmum tveimur áratugum síðar er líf einnar í molum, önnur á við drykkju- vandamál að stríða og sú þriðja er nýlátin í hörmulegu slysi. En nú mun fortíðin rifjast aftur upp þegar Nell, dóttir hinnar nýlátnu, snýr aftur á ströndina ásamt föður sínum til að fá upplýsingar um æsku móður sinnar. Það er hjartaknúsarinn Rob Lowe sem leikur ekkjumanninn í þáttunum sem eru byggðir á samnefndri metsölubók Luanne Rice. 21:00 My Name Is Earl (13:23) (Ég heiti Earl) 21:30 Bestu Strákarnir (3:50) 22:00 Strictly Confidential (5:6) (Trúnaðarmál) 22:50 Medium (14:22) (Miðillinn) Morðingi sem Allison kom í fangelsi sleppur út og er nú í hefndarhug. Bönnuð börnum. 23:35 Young Blades (2:13) (e) (Skytturnar) 00:25 Supernatural (14:22) (e) (Yfirnáttúrulegt) 01:15 Girls Of The Playboy Mansion (e) 01:40 Entertainment Tonight (e) 02:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Fimmtudagur Sjónvarpið kl. 21.00 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 21.45 ▲ Stöð 2 kl. 20.00 Fimmtudagur Föstudagur FimmTuDAGuR 17. mAí 200760 Dagskrá DV 16:35 14-2 (e) Fótboltaþáttur þar sem sýnt er úr leikjum í Landsbankadeild karla og kvenna. 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Músahús Mikka (Disney’s Mickey Mouse Clubhouse) (7:28) 18:30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser. II) (1:26) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:10 Björgum hvutta (Save the Dog!) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1988. Becky er á þönum við að safna fyrir læknisaðgerð fyrir hundinn sinn svo að ekki þurfi að lóga honum. Leikstjóri er Paul Aaron og meðal leikenda eru Cindy Williams, Katherine Helmond, Tom Poston og Tony Randall. 21:45 Svartstakkar (Men in Black) Bandarísk bíómynd frá 1997. Tveir menn sem hafa eftirlit með geimverum í New York reyna að bjarga jörðinni þegar gestirnir hóta að sprengja hana í tætlur. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld og meðal leikenda eru Tommy Lee Jones, Will Smith, Linda Fiorentino og Vincent D’Onofrio. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23:20 Nóvembersæla (Sweet November) (e) Bandarísk bíómynd frá 2001. Auglýsin- gamaður í San Francisco kynnist konu sem breytir lífi hans. Leikstjóri er Pat O’Connor og meðal leikenda eru Keanu Reeves og Charlize Theron. 01:15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:20 Batman 07:40 Myrkfælnu draugar- nir (e) 07:55 Myrkfælnu draugarnir (e) 08:05 Oprah (Ask Dr. Oz) 08:50 Í fínu formi 2005 09:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:25 Forboðin fegurð (51:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:10 Numbers (13:24) (Tölur) 11:05 Fresh Prince of Bel Air 4 (Prinsinn í Bel Air) 11:30 Man´s Work (11:15) (Karlmannsverk) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Forboðin fegurð (1:114) 13:55 Forboðin fegurð (2:114) 14:40 Joey (15:22) 15:05 The Apprentice (13:16) (Lærlingurinn) 15:50 Kringlukast (BeyBlade) 16:13 Titeuf 16:38 Litlu Tommi og Jenni 17:03 Justice League Unlimited 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (15:22) (e) (Simpson-fjölskyldan) 20:05 The Simpsons (16:22) 20:30 Leitin að strákunum (5:9) 21:15 Beauty and the Geek (Fríða og nördin) 22:00 Love Don´t Cost a Thing (Ástin kostar ekkert) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Christina Milian, Nick Cannon. Leikstjóri: Troy Beyer. 2003. 23:40 Beyond Borders (Án landamæra) Dramatísk og ástríðufull spennumynd. Aðalhlutverk: Clive Owen, Angelina Jolie. Leikstjóri: Martin Campbell. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 01:45 The Edge (Á bláþræði) 03:40 Leitin að strákunum (5:9) 04:25 Beauty and the Geek (7:9) 05:10 Fréttir og Ísland í dag 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 13:15 European Open Poker (e) 14:45 Vörutorg 15:45 Queer Eye for the Straight Guy (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) Frank fer á fótboltaleik þar sem hann grípur boltann og neitar svo að skila honum. Í staðinn ákveður hann að reyna að selja hann á útvarpsuppboði. 19:30 Still Standing (e) 20:00 Survivor: Fiji - Tvöfaldur úrslitaþát- tur Það er komið að stóru stundinni hjá kep- pendum í Survivor: Fiji. Þetta er tveggja tíma þáttur sem hefst klukkutíma fyrr en vanalega, eða klukkan 20:00. Í lok þáttarins ákveða þeir sem sendir hafa verið í burtu hver hlýtur eina milljón dollara. 22:00 Kidnapped (6:13) Það eru sex dagar síðan Leopold var rænt og nú hafa man- nræningjarnir ekki lengur myndavélar innan veggja Cain fjölskyldunnar. Conrad Cain er handtekinn og tengdapabbi hans lætur til sín taka. Hann er tilbúinn að leggja allt í sölurnar til að endurheimta strákinn. 22:50 Everybody Loves Raymond Í hinu árlega jólfréttbréfi fjölskyldunnar sem Marie skrifar, kemur Debra illa út svo þær tvær ákveða að skrifa annað. En í þetta skiptið eru það Ray, Robert og Frank sem virka ekki nógu vel á prenti. 23:15 European Open Poker (13:16) 00:45 The Dead Zone (e) 01:35 Beverly Hills 90210 (e) 02:20 Melrose Place (e) 03:05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 04:45 Vörutorg 05:45 Óstöðvandi tónlist SKjÁreinn 18:10 Það helsta í PGA mótaröðinni 18:35 Gillette World Sport 2007 19:05 Spænski boltinn - upphitun 19:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:00 Pro bull riding (Detroit, MI - Detroit Open) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar kep- past menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. 21:00 World Supercross GP 2006-2007 (Sam Boyd Stadium) Súperkross er æsispen- nandi keppni á mótorkrosshjólum sem fram fer á brautum með stórum stökkpöllum. Mjög reynir á kappana við þessar aðstæður en ýmsar tækninýjungar hafa verið nýttar varðandi búnað vélhjólanna sem til að mynda gefa þeim aukið svif í stökkum. 22:00 Football and Poker Legends Í heimsmótaröðinni í póker eru sautján mót sem fram fara víðs vegar um heiminn. Þar er keppt um stórar upphæðir og gjarnan eru þar atvinnumenn á ferð. Við og við eru svo haldin óhefðbundin mót þar sem stórstjör- num úr Hollywood eða íþróttum er boðið að setjast að spilaborðinu. 23:35 Götubolti (Streetball) Þáttur um kör- fubolta þar sem þrír leika á móti þremur á eina körfu. Snillingar í greininni ferðast vítt og breitt um Bandaríkin þar sem þeir leika listir sínar. 00:00 NBA - Úrslitakeppnin (NBA 2006/2007 - Playoff games) Leikur í úrsli- takeppninni í NBA körfuboltanum. 02:00 NBA - Úrslitakeppnin (NBA 2006/2007 - Playoff games) Leikur í úrsli- takeppninni í NBA körfuboltanum. 06:00 The Girl Next Door (Stelpan í næsta húsi) 08:00 Hackers (Tölvuþrjótar) 10:00 Duplex (Grannaslagur) 12:00 The Big Bounce (Stóri skellurinn) 14:00 Hackers 16:00 Duplex 18:00 The Big Bounce 20:00 The Girl Next Door 22:00 Bad Dreams (Martraðir) 00:00 The Badge (Í nafni laganna) 02:00 From Dusk Till Dawn 3 (Blóðbragð 3) 04:00 Bad Dreams (e) (Martraðir) Stöð 2 - bíó Sýn 14:00 Liverpool - Charlton (frá 13. maí) 16:00 Middlesbrough - Fulham (13. maí) 18:00 Man. Utd. - West Ham (frá 13. maí) 20:30 Sheff. Utd. - Wigan (frá 13. maí) 22:30 Portsmouth - Arsenal (frá 13. maí) 00:30 Dagskrárlok 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:40 The War at Home (3:22) (Stríðið heima) 20:10 Entertainment Tonight 20:40 Daisy Does America (3:8) (Daisy fer vestur) Í þáttunum um Daisy ferðast breska gamanleikkonan Daisy Donovan um Bandaríkin í þeim tilgangi að uppfylla Ameríska drauminn og tileinka sér hina un- darlegustu siði Ameríkana. Hún gerir grín að sjálfum sér og hinum ýmsu furðufuglum sem verða á vegi hennar. 21:10 Night Stalker (2:10) (Five people You Meet In Hell, The) Þættirnir eru endurgerð samnefndra þátta sem slógu í gegn á át- tunda áratugi síðustu aldar. Bönnuð börnum. 22:00 Standoff (10:18) (Hættuástand) Sam- band Matt og Emily er í vandræðum en þau komast samt ekki hjá því að vinna vinnuna sína. Brjálaður byssumaður heldur manni í gís- lingu og Matt og Emily þurfa að taka höndum saman til að bjarga honum. 2006. 22:45 Bones (3:22) (Bein) 23:30 American Inventor (8:15) (e) (Uppfinningaleitin) 00:20 The War at Home (3:22) (e) 00:50 Entertainment Tonight (e) 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Sjónvarpið 07:00 Töfravagninn 07:25 Snow Children 08:15 Myrkfælnu draugarnir (70:90) (e) 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 Batman 09:20 Skrímslaspilið 09:45 Krakkarnir í næsta húsi 10:05 Tasmanía 10:25 Adventures of Shark Boy and Lava Girl (Ævintýri ofurhetjuunglinga) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Fresh Prince of Bel Air 4 (Prinsinn í Bel Air) 13:10 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13:55 Valentína 14:45 Two and a Half Men (5:24) (Tveir og hálfur maður) 15:15 Doctor Dolittle (Dagfinnur dýralæknir) 16:40 The School of Rock (Rokkskólinn) 18:30 Fréttir 19:10 The Simpsons (5:22) (e) (Simpson fjölskyldan) 19:35 The Simpsons (10:22) 20:00 Meistarinn (14:15) 20:50 Standoff (10:18) (Hættuástand) 21:35 Bones (3:22) (Bein) 22:20 Poirot - Cards on the Table (Poirot - Spilin á borðið) 23:55 American Idol (36:41) (Bandaríska Idol-Stjörnuleit) 00:40 American Idol (37:41) 01:30 Medium (14:22) (Miðillinn) 02:15 Hvítir mávar Sýslumannshjón á landsbyggðinni fá franskmenntaða og kynþokkafulla leikhúskonu inn á heimili sitt á meðan allt byggðalagið er í uppnámi vegna dularfullra tilrauna Bandaríkjamanna með leysigeisla sem eiga að bæta loftslagið í landsfjórðungnum. Bráðsmellin gamanmynd frá Stuðmönnunum léttgeggjuðu. Allt endar með óvæntum bólförum, blóðsúthellingum og ósköpum. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Magnús Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir. 03:35 Hustle (5:6) (Svikahrappar) 04:30 Meistarinn (14:15) 05:20 The Simpsons (10:22) 05:45 Fréttir 06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá föstudagurinn 18. maí Stöð tvö Stöð tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.