Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2007, Qupperneq 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
mánudagur 16. JÚlÍ 2007 dagblaðið vÍsir 104. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235
Fjórir veðurFræðingar hætta og einn Farinn í árs leyFi Frá veðurstoFunni:
flýja eineltiÐ á
veÐurstofunni
– starfsandinn er í molum. Mikil óánægja er með störf yfirmanna á stofnuninni. eineltið var kært. sjá bls. 2.
Bjargað úr
sjávarháska
tf-sif hrapaði í sjóinn út af Hafn-
arfirði þegar henni hlekktist á
við æfingar. áhöfnin komst út úr
þyrlunni og bjargaðist. sjá bls. 4.
sofna
í stuttbuxum
en vakna
berrassaÐur
>> Fólk
vaknar með
öllum
hætti. DV
leitaði til
nokkurra
þjóðkunnra
Íslendinga og
komst að því
hvernig þeir
sofa, hvernig
þeir vakna
og ekki síst
hvað er það
fyrsta sem
þeir gera
þegar þeir
fara á
fætur.
fréttir
ÉG DRAP
EKKI LÚKAS
– sumarið eyðilagt
>> Helga Rafni Brynjarssyni var hótað lífláti eftir að hann var sakaður um hrotta-
legt dráp á hundinum Lúkasi. Hundurinn fannst á lífi í gær en hótanir frá fjölda
fólks urðu til þess að Helgi Rafn hefur búið við ótta. Hann var nýbúinn að fá vinnu
em missti hana því hann treysti sér ekki út vegna líflátshótana. Sjá baksíðu.
Þúsundir tonna af steypu
>> Menn á stórum vinnuvélum rífa niður
hvert húsið á fætur öðru í Brautarholti og
Þverholti. Íbúðarhús verða byggð í stað
atvinnuhúsnæðisins sem nú er verið að rífa.
Valur nálgast FH
DV Sport
þriðjudagur 17. júlí 2007 15
Sport
Þriðjudagur 17. júlí 2007
sport@dv.is
Breiðablik vann slaka Fylkismenn Seigla HK-manna SKilaði
jaFnteFli gegn VíKingi
valsmenn unnu fram 2–0 í landsbankadeild karla í knattspyrnu á laugardalsvelli. bls 17.
Valur
Vann fram
Valdimar Þórsson
ER SPENNTUR FYRIR ÞESSU VERKEFNIHandknattleiksmaðurinn Valdi-
mar Fannar Þórsson sem nýlega gekk
til liðs við Fram frá Kópvavogsliðinu
HK gæti verið á leið til sænska liðs-
ins Malmö. Guðlaugur Arnarson,
leikmaður Stjörnunnar, gekk nýver-
ið til liðs við sænska liðið en forráða-
menn liðsins hafa sett sig í samband
við Framara og lýst yfir áhuga sínum á
að fá Valdimar til liðs við félagið næsta
vetur.
Jón Eggert Hallsson, formað-
ur handknattleiksdeildar Fram, seg-
ir að formaður sænska félagsins hafi
haft samband við sig og viðræður séu
á byrjunarstigi. „Það er ekkert klárt í
þessu. Þeir eru búnir að hafa samband
við okkur og vilja komast í viðræður
við okkur um leikmanninn. Þetta er
í raun allt á byrjunarstigi,“ sagði Jón
Eggert. Valdimar er samningsbund-
inn Fram til næstu tveggja ára og því
er ljóst að Malmö þarf að greiða Fram
fyrir leikmanninn.
Valdimar er spenntur fyrir þessu
verkefni og bíður eftir því hver nið-
urstaðan verður í viðræðum milli
liðanna. „Framarar ætla sér ekki að
standa í vegi fyrir mér enda fá þeir
pening út úr þessu. Ég var að reyna að
komast út í sumar en það kom ekkert
upp svo ég samdi við Fram. Ég lét setja
það í samninginn minn við Fram að ég
mætti fara frá félaginu fyrir ákveðna
upphæð. Malmö sendi tilboð á Fram
á dögunum og Fram sendi gagntilboð
tilbaka. Núna er í raun bara og bíða og
sjá hvað gerist. Þetta er mjög spenn-
andi verkefni að mínu mati. Malmö
er stutt frá Kaupmannahöfn þannig
að staðsetningin er góð, konan er líka
að reyna að koma sér í skóla þannig
að þetta myndi henta mjög vel,“ sagði
Valdimar. kari@dv.is
Á leið út? Valdimar gæti verið á leið í atvinnumennskuna í Svíþjóð.
dV mynd gúndi
>> Þrír leikir fóru fram í Landsbanka-
deild karla í knattspyrnu í gær. Valur
vann Fram 2–0 á Laugardalsvelli og er
nú aðeins tveimur stigum á eftir FH.
Breiðablik gerði góða ferð í Árbæinn
og vann slaka Fylkismenn 0–3.
Víkingar töpuðu niður tveggja marka
forystu gegn HK þar sem lokatölur
urðu 2–2.
Dv mynD Karl