Læknablaðið : fylgirit - 15.05.1982, Blaðsíða 38
36
LÆKNABLAÐIÐ
Tafla III — Ginklofi og stífkrampi
(Trismus neonatorum og tetanus)
Ár Gelið á dánarskrám Getið i skýrslum lœkna
1911-20 13 4
1921-30 21 9
1931-40 12 6
1941-50 5 6
1951-60 1 4
1961-70 0 0
1971-80 0 0
Eitt tilfelli þekkt, tvítugur karlmaður, innlagðurá Landspítal-
ann og batnaði þar eftir mánuð. Sjúklingurinn hvergi skráður á
skýrslur.
Þau tilfelli sem eru í þessari töflu (III) eru dreifð um
allt landið. Ekki er þó alltaf gott að átta sig a hvað
við er átt í skránum. því blandað er saman ný-
buraforminu, ginklofa og fullorðinsforminu, stíf-
krampa í mjög mörgum tilfellum.
Ekki mun þó fjarri lagi að telja hlutfallið 1/1.
Skráning verður markvissari eftir 1940, en virðist
eitthvað fara úr skorðum síðar, samanber óskráða
tilfellið (1970), sem þó kom við sögu lækna bæði á
Norðfirði og á Landspítalananum í Reykjavík.
Þegar á heildina er litið má segja að ginklofa-
veikin fjari ásamt með stífkrampa bama og full-
orðinna hægt út á fyrri hluta þessararaldar, og það
þótt gert sé ráð fyrir vanskráningu.
Vonandi erum við nú að sjá fyrir endann á
þessum voðasjúkdómi, þótt sóttkveikjan kunni að
vera allsstaðar nærri. Flestar konur fæða nú böm
sín á „stofnunum" einsog Schleisner vildi fyrir 130
árum. Ginklofi virðist, fyrr og síðar, fáséður í
Reykjavík.
Heimildir
1 Adams, E.B.. Laurence, D.R.. Smith,
J.W.G.: Tetanus; Oxford & Edinburgh 1969.
s. 6—17,35.
2 Analekten úber Kinderkrankheiten, Vierter
Band (Heft 12); Stuttgart 1837, s. 330.
3 Austmann, Jón: Útskýringartilraun yfir
Vestmannaeyjar, Sóknarlýsing 1843. (Sjá nr.
26)
4 Blöndal. Lárus og Jónsson, Vilmundur:
Læknar á íslandi I; Reykjavík 1970, s. 620,
668.
5 Blöndal, Sigfús: Islansk-Dansk Ordbog; Rvk
& Kbh 1920—24, s. 567
6 Bytchenco, B.: Geografical distribution of
tetanus in the world 1951—60. A review of
the problem; Bull. of the World Health Org.
34: 71. 1966. (Tilv. E.B. Adams et al.).
7 Cancellie-Skrivelse til Stiftamtmanden over
Island ang. Foranstaltningertil Forebyggelse
af Bömesygdom paa Vestmannöerne;
Köbenhavn den 15.dec. 1840. Brevbog 1840.
Nr. 4862. Lovsamling etc. 1837—40, s. 708
8 Cancelli-Skrivelse til Stiftamtmanden og
Biskoppen over Island ang. Börneplejen paa
Vestmannöerne; Köbenhavn den 25. jan.
1844. Canc. 3 Dep. Brevbog 1844. Nr. 390.
Lovsamling for Island etc. 1844—47. s. 21.
9 Creech, A. Glower. Ochsner, A.: Tetanus
Evaluation of Treatment of Charity Hospital
New Orleans. Ann. of Surgery 146. 1957. s.
369.
10 Finnsson, Hannes: Mannfjöldatöflur yfir
Skálholtsstifti árið 1786. R.L.L. Fj. VIII,
1787. Kbh 1788, s. 272
11 Fisher. James: The Fulmar. London 1952, s.
83.
12 Fisher. James: The Fulmar. (Tilvísun í
handrit Jónslærða) London 1952, s. 113. 121.
13 IDEM s. 385,470
14 Gíslason, Jes: Ginklofinn í Vestmannaeyj-
um. Blik 1957. 18:42.
15 Gíslason, Páll: Tetanus. Læknablaðið
Reykjavík 42, 6—7:104. 1958.
16 Guðbrandsson, Björn: Neonatal Tetanus in
Iceland (Bréf til útgefanda). Acta pediatrica
Scandinavica, 61:487, 1972.
17 Hagstofa Islands: Mannfjöldaskýrslur
1911—70. Reykjavík 1921—1975.
18 Hagstofa íslands: Mannfjöldaskýrslur
1931—35. Reykjavík 1938.
19 IDEM: Mannfjöldaskýrslur 1941—50.
Reykjavik 1952, s. 104.
20 IDEM: Mannfjöldaskýrslur 1951—60.
Reykjavík 1963, s. 42—43.
21 Hannesson, Guðmundur: íslenzk læknis-
fræðiheiti; Reykjavík 1954, s. 49.
22 Hoppe, Heinz: Drogenkunde; Hamburg
1949. s. 26.
23 IDEM: Drogenkunde; Hamburg 1949, s. 13.
24 Jóhannesson, Þorkell: Örnefni í Vest-
mannaeyjum. (Lítil tilvísun um Vestmanna-
eyja háttalag og bygging. Actor séra Gizur
Pétursson. 1. viðbót). Kaupmannahöfn 1938,
s. 100—101.
25 ÍDEM: s. 107—108.
26 Jóhannesson. Þorkell: Ömefni í Vest-
mannaeyjum. (Útskýringartilraun yfir Vest-