Innsýn - 01.08.1976, Blaðsíða 14

Innsýn - 01.08.1976, Blaðsíða 14
Fegurð þess hefur heillað konunga. Það kostaði mann nokkurn lífið. Menn eyða milljónum í það. Það kemur í ýmsum litum; kolsvart, brúnt, rautt, eða snjóhvítt. Stundum er það hrokkið, stundum slétt, stundum óhreint, stundum feitt, stundum sítt og stundum stutt. Rannsóknarlögreglan notar það til þess að leysa morðgátu. Skólanefndir hafa hneykslast á því og jafnvel misst alla stjórn á sér út af því. Guð hefur talið hvert einstakt þeirra á höfði sérhvers manns í heiminum. Hárið. Það hefur haft áhrif á atburði í Biblíunni jafnhliða mörgum öðrum

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.