Innsýn - 01.08.1976, Side 25

Innsýn - 01.08.1976, Side 25
17 hds sioan Miklar framkvæmdir eru nú að Hlíðardalsskóla, þar sem bæði sundlaug og gróðurhús eru i byggingu. Þa eru lika vertíðarlok i skolanum, vor- prófum lokið og nemendur farnir heim. Nokkrir af nemendxam tóku skirn hvildar- daginn 15.mai. Þa eru tals- verðar breytingar á skóla- tilhögun fyrir næsta vetur. Verður nú fjallað nanar um þetta hér á eftir. sundiaug Við náðum tali af nokkrum sjálfboðaliðum her við sund- laugina. Þetta er sunnudag- ur i mai. Fyrst hittum við Steinþór ÞÓrðarson, drif- fjöðrina i þessu ataki. Hvernig miðar framkvæmdum, Steinþór? Alveg prýðilega, við er\am að steypa hérna i dag 30 stöpla sem halda uppi grind- inni sem ber tréverkið sem sundlaugin samanstendur af. Hvað heldur þú að það séu margir hér i dag? Ég held að það séu einir 12 til 13 sem eru að vinna hérna i dag. Hvað er búið að vinna marga sunnudaga? Þeir eru orðnir nokkuð margir. Eigum við að spá i svona fimm sex sunnudaga. En það er búið að gera óhemjumikið verk annars staðar, er það ekki? Júf til dæmis Smári Guðmundsson á Selfossi, hann hefur soðið saman þrihyrning- ana sem bera uppi trégrind- ina. Þetta vann hann heima hjá sér. Svo hafa aðrir unnið að þvi að sla saman flekum sem skrúfað verður saman i sundlaugina. Og svo hefur Halldór Ólafsson úr Hveragerði verið her með vélina sina i nokkra daga við að grafa fyrir sundlaug- inni. Svo hafa verið hér bilstjórar sem hafa keyrt

x

Innsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.