Kjarninn - 03.10.2013, Síða 3

Kjarninn - 03.10.2013, Síða 3
Efnisyfirlit 7. útgáfa 3. október 2013 vika 40 Fimm ár Frá hruni Hrunið var upphaf og endir Kenía Hörmungarnar í Naíróbi toppurinn á ísjakanum hönnun Fljótandi flugvellir eru alvöru valkostur til framtíðar litið matur Dýrindis tortilla á boðstólum BandaríKin Repúblikanar fara fram á lausnargjald Fjárlög Ríkið nær í peninga í þrotabú föllnu bankanna BæKur Það skiptir máli hvað þú setur ofan í þig StjórnSýSla Kæruleysi einkennir ársreikningaskil tæKni Mikil spenna vegna komu nýs iPad á markað leiKliSt Englar alheimsins og tónlistin í Harmsögu Stjórnmál Makríldeilan lokaði á stóran samning fyrir Trackwell álit „Hin margnefndu hjól atvinnulífsins eru talsvert frá því að fara að snúast.“ Huginn Freyr Þorsteinsson álit „Þessi fræðilega umræða hefur bæði stutt og orsakað mörg skemmtileg og spennandi verk- efni í íslensku mennta- og menn- ingarlífi [...] Það er hins vegar rétt að umræða fræða- samfélagsins skilar ekki öllu í hendur skólunum.“ Henry Alexander Henrysson álit „Íslendingar skila lengstu vinnuvikunni af þeim þjóðum sem við viljum bera okkur saman við [...] Afköst Íslendinga eru einungis tveir þriðju af því sem Bandaríkjamenn ná.“ Guðmundur Gunnarsson Viðmælandi ViKunnar Jón Gnarr borgarstjóri Flugvöllurinn mun fara úr Vatnsmýrinni Áréttingar Í umfjöllun sem bar heitið „Valdatafl í Skiptum“ í fimmtu útgáfu Kjarnans kom fram að sex milljarða króna samdráttur í veltu Skipta á milli áranna 2010 og 2011 hefði endur- speglað samdrátt í veltu Símans. Það er ekki rétt. Velta Símans jókst um einn milljarð króna á milli áranna. Beðist er velvirðingar á þessu. Í síðustu útgáfu Kjarnans var rætt við Aðal- björgu Stefaníu Helgadóttur, formann sóknarnefndar Laugarneskirkju. Þar var hún rangnefnd. Beðist er velvirðingar á því. Laugavegi 71, 101 Reykjavík Sími 551-0708 kjarninn@kjarninn.is www.kjarninn.is Ritstjóri: Þórður Snær Júlíusson Framkvæmdastjórar: Gísli Jóhann Eysteinsson og Hjalti Harðarson Kjarninn miðlar ehf. gefa Kjarnann út. gallerí Nasistar í Grikklandi teknir höndum og Berlusconi reynir allt til að bjarga eigin skinni PiStill „Ljóst er að lög- gjöfin á þessu sviði hefur ekki fylgt eftir þeirri þróun sem orðið hefur að undanförnu á sviði raf- og vélknúinna reiðhjóla.“ Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.