Kjarninn - 03.10.2013, Side 7

Kjarninn - 03.10.2013, Side 7
02/10 kjarninn Fimm ár Frá hruni Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupthing Singer & Friedlander í London Geir gerði það eina rétta Ég var líklega einn af fáum Íslendingum sem sáu ekki hið fræga ávarp Geirs H. Haarde forsætis ráðherra mánu- daginn 6. október 2008. Það var þó ekki vegna skorts á áhuga. Ég komst hins vegar ekki frá vinnu minni hjá Kaupthing Singer & Friedlander í Lundúnum, sem var á sama tíma að róa lífróður í kjölfarið á þjóð nýtingu Glitnis. Fram á kvöld þenn- an mánudag reyndum við í samstarfi við breska fjármála eftirlitið að losa eins mikið af seljan legum eignum bankans og mögu- legt var til að eiga fyrir stanslausu útflæði innlána og annarrar fjármögnunar. Það var ekki eingöngu ástandið á Íslandi sem skap- aði þessar aðstæður; fjármálakerfi Evrópu riðaði til falls og allir vildu selja eignir og koma fjármunum sínum í öruggt skjöl. Keyrt á milli funda Skömmu eftir að Geir lauk ávarpi sínu tókst mér að hringja til Íslands meðan ég var að

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.