Kjarninn - 03.10.2013, Side 10

Kjarninn - 03.10.2013, Side 10
05/10 kjarninn Fimm ár Frá hruni 6LJXU²XU$QWRQ•ODIVVRQYHIVWMµULRJK¸QQX²XU Allt lakkið búið Ég man að tveim vikum áður en Geir bað Guð að blessa Ísland var ég að ræða við parkettlakkara og bíla- sprautara, sem var að sprauta fyrir mig Lucio-spegla (Lucio Wall Lamp). Þetta var viku áður en Glitnir féll en til stóð að fram- leiða speglana hér á landi og flytja þá út. Undarlegt Hann sagði eitthvað undarlegt í gangi, hvergi væri hægt að fá parkettlakk og það væri þurrð á ýmsum iðnaðarvörum. Þetta hafði hann aldrei séð og hann hafði sterk- lega á tilfinningunni að eitthvað meiri háttar væri í aðsigi. Ég fann að það var ótti

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.