Kjarninn - 03.10.2013, Side 12

Kjarninn - 03.10.2013, Side 12
07/10 kjarninn Fimm ár Frá hruni *U«WD,QJÀµUVGµWWLUI\UUYHUDQGLD²VWR²DUPD²XU*HLUV+ +DDUGH Einn sagðist geta reddað láni frá Chavez Ég var í myndverinu með Geir H. Haarde þegar hann flutti ávarp sitt til þjóðarinnar. Ég var búin að vera aðstoðarmaður hans frá miðju ári 2007 og dagarnir á undan höfðu verið þeir anna sömustu sem við höfðum átt. Stöðug fundahöld frá Glitnishelginni svokölluðu sem leiddu til setningar neyðarlaganna og gríðarlegt álag vegna fyrirspurna sem bárust ráðuneytinu úr öllum áttum. Gerði grein fyrir stöðunni Geir ávarpaði þjóðina síðdegis mánudaginn 6. október til að gera henni grein fyrir stöð- unni sem menn stóðu frammi fyrir og um kvöldið mælti hann fyrir neyðarlögunum og þau voru samþykkt. Sama kvöld var haldinn blaðamannafundur í Alþingishúsinu en það hafði verið verkefni okkar aðstoðarmanna og framkvæmdastjóra stjórnarflokkanna, með aðstoð frábærra fagmanna, að leggja

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.