Kjarninn - 03.10.2013, Síða 13

Kjarninn - 03.10.2013, Síða 13
08/10 kjarninn Fimm ár Frá hruni línur um það hvernig upplýsingagjöf til al- mennings yrði hagað. Við fundum vel fyrir þörfinni og henni var mætt með því að birta jafnóðum allar upplýsingar sem áttu erindi við almenning á vefnum island.is og með því að stórefla borgaraþjónustu utanríkis- ráðuneytisins. Þangað var fyrirspurnum beint og þeim svarað eftir bestu getu. Þess utan var mikill metnaður fyrir því að veita fjölmiðlum, bæði innlendum og erlendum, góðar upplýsingar og var það meðal annars gert með blaðamannafundum í Iðnó og síðar Ráðherrabústaðnum. Var öruggur í framkomu Forsætisráðherra kom þar fram af miklu öryggi og gat vegna þekkingar sinnar á efnahagsmálum og tungumálakunnáttu rætt við fjölmiðlamenn frá öllum löndum, marga á þeirra eigin tungu. Eftir einn blaða- mannafundinn í Iðnó fór Geir til dæmis í viðtöl á sex erlendum tungumálum. Sérstök þjónustu miðstöð var opnuð fyrir erlenda fjölmiðlamenn í Miðbæjarskólanum og reynt að auðvelda þeim störf sín eftir fremsta megni. Þrátt fyrir alla þessa viðleitni held ég að gera hefði mátt enn betur í upplýsingagjöf því eftirspurnin var ómæld. Ég skráði því miður ekki skipulega hjá mér það sem ég upplifði haustið 2008 og margt hefur orðið gleymskunni að bráð. Álagið gleymist ekki Álagið þessa daga og vikur gleymist þó ekki eða andrúmsloftið sem þrungið var vitneskj- unni um það hvað var undir og hversu miklu skipti að vel tækist til. Einnig eru eftirminni- legir sumir bjargvættirnir sem bönkuðu upp á í forsætisráðuneytinu og vildu selja þjónustu sína í ýmsum myndum – einhverjir sjálfsagt af góðum hug. Nokkrir buðust til að hafa milligöngu um fyrirgreiðslu og einn sagðist meira að segja geta reddað láni frá Hugo Chavez. Skyldi staðan vera önnur ef maður hefði fylgt því eitthvað eftir? Fimm ár frá hruni – Gréta Ingþórsdóttir Smelltu til að horfa á ávarp Geirs h. haarde í sjónvarpi 6. október 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.