Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 14

Kjarninn - 03.10.2013, Blaðsíða 14
09/10 kjarninn Fimm ár Frá hruni *HRUJ/¼²Y¯NVVRQIRUVWMµUL0HQLJD Ósáttur á brettinu í World Class H runið er mér mjög minnisstætt, enda reyndist það örlagavaldur í mínu lífi eins og svo margra. Ég flutti heim til Íslands í ágúst 2008 eftir að hafa stundað MBA- nám við Harvard Business School – fullur til hlökkunar að takast á við næstu ver- kefni. Ég hafði verið frum- kvöðull allan minn starfs- feril og áður stofnað tvö hugbúnaðarfyrirtæki og var með nokkuð mótaða hugmynd að því þriðja, sem á endanum varð Meniga. Ég hef hins vegar vítt áhugasvið og hafði ákveðið að prófa að starfa í fjármálageiranum, sem virtist ganga svo vel þrátt fyrir tímabundna erfiðleika. Ég átti að hefja störf 1. október hjá ís- lenskum vogunarsjóði en eftir fall Lehman Brothers var starfið ekki lengur til staðar. Ég man eftir mörgum símtölum og SMS-um til tilvonandi yfirmanns míns sem erfitt var að ná í – en hringdi þó að lokum til að tjá mér að það væri ekki lengur grundvöllur fyrir því að bæta við fólki – og skildi ég þá afstöðu vel. Fjárhags- staða mín var ekki beysin eftir dýrt nám og við tók örvæntingarfull leit að nýju starfi. Mér tókst að ráða mig til Glitnis hinn 2. október (eftir þjóð nýtingu en fyrir fall) í sérstakt ver- kefni sem gekk út á að fylgja fordæmi hinna bankanna og setja kraft í erlenda innlána- söfnun – og var þar með lík- lega síðasta ráðning Glitnis. Ég þóttist þó vita að það væru umtalsverðar líkur á að bankinn myndi falla og eftir á að hyggja er ég auðvitað dauðfeginn að hafa ekki verið bendlaður við erlenda innlánasöfnun íslensks banka. Það var mjög sérstakt að verða vitni að falli bankans inn- an frá og þeim sterku tilfinningum sem brutust fram hjá starfsfólkinu, án þess að hafa sjálfur myndað þar nein tengsl enda mætti ég bara til vinnu í þrjá daga. Mér eru sérstaklega minnisstæð mis- munandi viðbrögð starfsmanna dagana á eftir ræðu forsætisráðherra þegar þeim var ljóst að spilið væri búið. Leiðtogahæfni kemur hvað skýrast fram þegar áföll ber
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.