Kjarninn - 03.10.2013, Qupperneq 15

Kjarninn - 03.10.2013, Qupperneq 15
10/10 kjarninn Fimm ár Frá hruni að garði og það var traustvekjandi að sjá að margir tóku óvissunni með ró og tóku til óspilltra málanna við að skipuleggja næstu skref eða hjálpa öðrum að takast á við áfallið. Þarna mátti því finna góðar fyrir myndir, ólíkt forsætisráðherra sem geislaði af ráðaleysi og undirstrikaði það með því að ákalla æðri máttarvöld í ræðu sinni eins og frægt er orðið. Ég man að ég fussaði og sveiaði þar sem ég hlustaði á hann á hlaupabrettinu í World Class. Ég tel að þar hafi glatast gullið tækifæri til að stappa stálinu í landsmenn og minna á að hrun bankanna, þótt stórir væru, væri enginn heimsendir og léttvægur atburður í samanburði við áföll á borð við stríð og kreppuna miklu sem fyrri kynslóðir þurftu að kljást við. Þrátt fyrir tímabundið bakslag yrði Ísland áfram ríkt land og með yfir- veguðum aðgerðum, á borð við neyðarlögin, myndi efnahagslífið ná sér með tímanum. Eftir á að hyggja reyndist hrunið jákvæður örlagavaldur í lífi mínu. Ég hellti mér aftur í frumkvöðlastarfið og stofnaði Meniga, enda var nú stemning hjá bönkum fyrir lausnum sem hjálpa heimilum og margt af hæfileikaríku starfsfólki bankanna á lausu. Ég er afar stoltur af þeim árangri sem Meniga hefur náð og þeim 50 hálauna- störfum sem reksturinn hefur skapað til þessa. Uppbygging fyrirtækis er gríðarleg vinna en einn kosturinn var sá að hvorki ég né aðrir sem að því komu höfðu tíma til að horfa í baksýnisspegilinn eða leita söku- dólga. Það er nefnilega miklu skemmtilegra að horfa fram á við og reyna að byggja upp. )LPP£UIU£KUXQLÚ*HRUJ/¼²Y¯NVVRQ m yn d á sí ðu 1 : O dd ur Be n af W ik i C om m on s. m yn d á sí ðu 7 : K ris tin n in gv ar ss on .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.