Kjarninn - 03.10.2013, Side 28

Kjarninn - 03.10.2013, Side 28
01/05 kjarninn Efnahagsmál R íkissjóður verður rekinn hallalaus á næsta ári samkvæmt fyrsta fjárlagafrumvarpi Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, sem lagt var fram á þriðjudag. Takist það verður það í fyrsta sinn frá árinu 2007 sem það gerist. Raunar á að vera hálfs milljarðs króna afgangur þegar búið er að gera árið 2014 upp. Þessum árangri á að ná með niður- skurði, með því að hætta við fjölda verkefna og með því að auka tekjur. Tekjuaukningin er að mestu þrenns konar: tryggingagjöld skila meiru en í ár, skattar á tekjur og hagnað sömuleiðis og gjald á bankastarfsemi skilar 14,4 milljörðum króna meira en það mun gera í ár. Þar munar mestu um að efnahagsmál Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is Fyrirframgreiðsla úr „svigrúminu“ )M£UODJDIUXPYDUSL²NUXù²

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.