Kjarninn - 03.10.2013, Page 31

Kjarninn - 03.10.2013, Page 31
04/05 kjarninn Efnahagsmál Evrópusambands ríkja sem sem standa verst í efnahags- legu tilliti. Markmiðið er að jafna samkeppnisstöðu þeirra á innri markaði EES með því að draga úr efnahagslegri og félagslegri misskiptingu innan svæðisins. Niðurskurður Útgjöld ríkissjóðs verða lækkuð um samtals 23 milljarða króna með margvíslegum aðgerðum. Þar munar mestu um endurskoðun á skilmálum skuldabréfs sem á að lækka vaxtakostnað um 10,7 milljarða króna. Um helmingur sparnaðarins kemur því með þeirri aðgerð. Auk þess verður fallið frá ýmsum verkefnum sem fyrri ríkisstjórn hafði ætlað að ráðast í. Þeirra helst eru bygging Landspítalans (fær einungis 100 milljónir króna á næsta ári), bygging Húss íslenskra fræða og ýmis minni verkefni úr Óvinsæll niðurskurður Þær niðurskurðaraðgerðir sem boðaðar eru í frumvarp- inu hafa verið gagnrýndar úr mörgum áttum. Uppistöðuna í lækkun útgjalda er þó að finna í lægri vaxtakostnaði, sem minnkar um tæpa ellefu milljarða króna.

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.