Kjarninn - 03.10.2013, Síða 45

Kjarninn - 03.10.2013, Síða 45
02/11 kjarninn Viðmælandi Vikunnar J ón Gnarr er ekki allra. Hann hefur aldrei verið það. Íslendingar hafa vanalega skipst algjörlega í tvo hópa gagnvart honum. Annaðhvort elska þeir hann eða þola hann ekki. Þannig var það á meðan hann var í Tvíhöfða og Fóstbræðrum. Undantekningin var kannski Vaktaseríurnar. Samt ekki. Þjóðin elskaði þættina en þoldi ekki persónu Jóns, Georg Bjarnfreðarson, sem var holdgervingur margra þeirra leiðinlegustu eiginleika sem manneskjunni er tamt að tileinka sér. Samt skein í mannleg- heitin og fólki þótti vænt um Georg, þótt það hafi ekki þolað hann. Fyrir tæpum fjórum árum tilkynnti Jón síðan að hann langaði í þægilega innivinnu og væri að hugleiða að stíga inn á svið stjórnmála. Reykjavíkurborg varð fyrir valinu sem vett- vangur og vopnaður loforði um að svíkja öll kosningaloforð, íslenskuðum Tínu Turner slagara og áður séðum óútreiknan- leika rúlluðu Jón og Besti flokkur hans upp borgarstjórnar- kosningunum 2010 og hann settist kjölfarið í stól borgar- stjóra. Þessa sögu þekkja auðvitað allir. Sjálfstæðismenn flýja til Besta Nýjar skoðanakannanir benda til þess að borgarbúar séu ánægðir með hvernig til hefur tekist. Besti flokkurinn mælist með kjörfylgi og er stærsta stjórnmálaafl borgarinnar. Jón segir það fyrst og fremst sýna að flokkurinn hafi verið að vinna gott starf. „Svo hefur það merkilega gerst að það hefur ríkt áður óþekktur pólitískur stöðugleiki í Reykjavíkurborg, sem hefur ekki gerst mjög lengi. Samstarf Besta flokksins og Samfylkingar hefur gengið nokkurn veginn hnökkralaust fyrir sig, sem er alls ekki sjálfgefið. Okkur hefur auðvitað verið legið á hálsi fyrir að vera útibú frá Samfylkingunni. En ef rýnt er í þessa nýjustu könnun sést að sá flokkur sem er að missa mest fylgi yfir til Besta flokksins er Sjálfstæðis- flokkurinn. Það mætti því með réttu segja, út frá sömu forsendum, að við værum útibú frá Sjálfstæðisflokknum. Þegar sannleikurinn er náttúrulega sá að við erum ekki útibú frá neinum. Við eigum okkur sjálf.“ Viðtal Þórður Snær Júlíusson thordur@kjarninn.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.