Kjarninn - 03.10.2013, Side 59

Kjarninn - 03.10.2013, Side 59
01/02 kjarninn Dómsmál D anirnir Svenn Dam og Morten Nissen Nielsen hafa stefnt Gunnari Smára Egilssyni, fjölmiðlamanni og fyrrverandi formanni SÁÁ, fyrir dóm og krefjast þess að viðurkennd verði skaðabótaskylda hans gagnvart þeim á grundvelli umboðsskorts. Fyrir- taka var í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Svenn Dam er fyrrverandi stjórnarformaður útgáfufélags danska fríblaðsins Nyhedsavisen og Morten Nissen Nielsen er fyrr verandi forstjóri útgáfufélagsins. Þeir saka Gunnar Smára, þáverandi framkvæmdastjóra Dagsbrúnar, um að hafa undir- ritað við þá hluthafasamkomulag í umboðsleysi árið 2006. Nyhedsavisen fór á hausinn haustið 2008. Málið snýst um kaup tvímenninganna á hlutafé í dóttur- félagi Dagsbrúnar, 365 Media Scandinavia A/S, sem var út- gefandi Nyhedsavisen. Í hluthafasamningnum sem Gunnar Smári undirritaði var að finna svokallað valréttarákvæði þar Vilja staðfesta bótaskyldu Gunnars Smára dómsmál Ægir Þór Eysteinsson aegir@kjarninn.is Tveir fyrrverandi stjórnendur Nyhedsavisen krefjast þess að skaðabótaskylda Gunnars Smára Egilssonar verði viðurkennd í samræmi við úrskurði héraðs- GµPVRJ+¨VWDU«WWDU )\ULUW¸NXP£OVLQVORNL²P£OúXWQLQJXUIHUIUDP¯MDQ¼DU

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.